Undanúrslitin klár í Sveitakeppninni í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2013 16:51 Mynd/Daníel Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. Hér fyrir neðan má yfirlit yfir það hvaða klúbbar mætast í undanúrslitum í öllum deildum. Í 1. til 4. deild karla sem og í 1. deild kvenna er leikin holukeppni. Átta lið eru í hverri deild og skiptast þau í A riðil og B riðil. Í riðlunum keppa allir við alla, hver leikur í 1.deild kvenna og 1.-2.deild karla inniheldur einn fjórmenning og fjóra tvímenninga en í 3. og 4. deild karla eru einn fjórmenningur og tveir tvímenningar. Að riðlakeppni lokinni fara tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram í undanúrslit, þar liðið í 1.sæti A riðils mætir liðinu í 2.sæti B riðils og svo öfugt. Sigurvegarar úr þessum leikjum keppa um fyrsta sætið í deildinni og sjálfan deildarbikarinn. Hin liðin í riðlunum keppa um sæti 5 til 8 en tvö neðstu liðin falla um deild.Sveitakeppni GSÍ 2013, undanúrslit 1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar á móti Golfklúbbi Setbergs Leikur 2: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbnum Keili 1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja Leikur 1: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar leikur 2: Golfklúbburinn Keilir á móti Nesklúbbnum 2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir á móti Golfklúbbi Vestmanneyja leikur 2: Golfklúbbur Kiðjabergs á móti Golfklúbbi Borgarnes 3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar Leikur 1: Golfklúbburinn Vestarr á móti Golfklúbbi Akureyrar Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur á móti Golfklúbbi Ísafjarðar 4.deild karla, leikið á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss á móti Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 2: Golfklúbbur Bakkakots á móti Golfklúbbnum Hamri Dalvík Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. Hér fyrir neðan má yfirlit yfir það hvaða klúbbar mætast í undanúrslitum í öllum deildum. Í 1. til 4. deild karla sem og í 1. deild kvenna er leikin holukeppni. Átta lið eru í hverri deild og skiptast þau í A riðil og B riðil. Í riðlunum keppa allir við alla, hver leikur í 1.deild kvenna og 1.-2.deild karla inniheldur einn fjórmenning og fjóra tvímenninga en í 3. og 4. deild karla eru einn fjórmenningur og tveir tvímenningar. Að riðlakeppni lokinni fara tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram í undanúrslit, þar liðið í 1.sæti A riðils mætir liðinu í 2.sæti B riðils og svo öfugt. Sigurvegarar úr þessum leikjum keppa um fyrsta sætið í deildinni og sjálfan deildarbikarinn. Hin liðin í riðlunum keppa um sæti 5 til 8 en tvö neðstu liðin falla um deild.Sveitakeppni GSÍ 2013, undanúrslit 1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar á móti Golfklúbbi Setbergs Leikur 2: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbnum Keili 1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja Leikur 1: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar leikur 2: Golfklúbburinn Keilir á móti Nesklúbbnum 2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir á móti Golfklúbbi Vestmanneyja leikur 2: Golfklúbbur Kiðjabergs á móti Golfklúbbi Borgarnes 3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar Leikur 1: Golfklúbburinn Vestarr á móti Golfklúbbi Akureyrar Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur á móti Golfklúbbi Ísafjarðar 4.deild karla, leikið á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss á móti Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 2: Golfklúbbur Bakkakots á móti Golfklúbbnum Hamri Dalvík
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira