„Áhuginn sem Viking sýndi mér gerði útslagið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2013 09:39 Björn Daníel skrifar undir samninginn. Mynd/Heimasíða Viking/Baldur Kristjánsson „Ég er í skýjunum með að hafa samið við Viking sem hefur fylgst grannt með mér undanfarnar vikur," segir Björn Daníel Sverrisson.Miðjumaðurinn úr Hafnarfirðingum samdi við norska félagið til þriggja ára. Skrifað var undir samninginn í gær en Björn Daníel mun þó ljúka leiktíðinni með FH-ingum. „Viking hefur sýnt mér mestan áhuga og það er mikilvægt í mínum huga. Ég veit að ef ég legg hart að mér þá mun ég fá að spila. Þá gengur Viking vel í deildinni og félagið er glæsilegt," segir Björn Daníel í viðtali á heimasíðu Viking um ástæður þess að hann kaus Viking. Björn Daníel mun halda utan til æfinga með Viking í október þegar keppnistímabilinu hér heima lýkur. „Ég mun æfa í fjórar til fimm vikur með liðinu í haust áður en leikmenn fara í frí í desember. Svo mæti ég aftur á undirbúningstímabilið í janúar." Björn Daníel segist hafa rætt málin við fyrirliða Viking, Indriða Sigurðsson, áður en hann skrifaði undir samninginn. „Hann hafði góða hluti að segja um Viking og einnig Stavanger. Það hafði stór áhrif á ákvörðun mína. Það hjálpar mér að tveir Íslendingar séu á mála hjá félaginu og mun koma mér til góðs að eiga þá að þegar ég mæti til leiks." Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Ég er í skýjunum með að hafa samið við Viking sem hefur fylgst grannt með mér undanfarnar vikur," segir Björn Daníel Sverrisson.Miðjumaðurinn úr Hafnarfirðingum samdi við norska félagið til þriggja ára. Skrifað var undir samninginn í gær en Björn Daníel mun þó ljúka leiktíðinni með FH-ingum. „Viking hefur sýnt mér mestan áhuga og það er mikilvægt í mínum huga. Ég veit að ef ég legg hart að mér þá mun ég fá að spila. Þá gengur Viking vel í deildinni og félagið er glæsilegt," segir Björn Daníel í viðtali á heimasíðu Viking um ástæður þess að hann kaus Viking. Björn Daníel mun halda utan til æfinga með Viking í október þegar keppnistímabilinu hér heima lýkur. „Ég mun æfa í fjórar til fimm vikur með liðinu í haust áður en leikmenn fara í frí í desember. Svo mæti ég aftur á undirbúningstímabilið í janúar." Björn Daníel segist hafa rætt málin við fyrirliða Viking, Indriða Sigurðsson, áður en hann skrifaði undir samninginn. „Hann hafði góða hluti að segja um Viking og einnig Stavanger. Það hafði stór áhrif á ákvörðun mína. Það hjálpar mér að tveir Íslendingar séu á mála hjá félaginu og mun koma mér til góðs að eiga þá að þegar ég mæti til leiks."
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira