Haraldur Franklín: Ætla að vinna Birgi Leif næst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 17:48 Haraldur Franklín Magnús varð að játa sig sigraðan eftir jafna baráttu við Birgi Leif Hafþórsson á Íslandsmótinu í golfi í dag. Birgir Leifur var að vinna sinn fimmta titil frá upphafi en Haraldur varð Íslandsmeistari í fyrra. „Ég er ótrúlega tapsár en svona er þetta bara. Ég gerði mitt besta í dag,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi. Haraldur hafði forystu nánast allt mótið en fékk þrefaldan skolla á 16. holu í dag og þar með var draumurinn úti. „Biggi notaði mig sem héra. Ég leiddi og hann tók svo fram úr í restina. En þetta var mjög skemmtilegt mót.“ „Ég sló í tré á 16. og lenti við gamalt torfufar. Ég þurfti að leggja upp þaðan líka og gat því ekki slegið inn á grín.“ Hann segir Birgi Leif verðugan sigurvegara. „Maður lærir alltaf eitthvað af því að spila með honum. Ég óska honum til hamingju en ég ætla að vinna hann næst.“ Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús varð að játa sig sigraðan eftir jafna baráttu við Birgi Leif Hafþórsson á Íslandsmótinu í golfi í dag. Birgir Leifur var að vinna sinn fimmta titil frá upphafi en Haraldur varð Íslandsmeistari í fyrra. „Ég er ótrúlega tapsár en svona er þetta bara. Ég gerði mitt besta í dag,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi. Haraldur hafði forystu nánast allt mótið en fékk þrefaldan skolla á 16. holu í dag og þar með var draumurinn úti. „Biggi notaði mig sem héra. Ég leiddi og hann tók svo fram úr í restina. En þetta var mjög skemmtilegt mót.“ „Ég sló í tré á 16. og lenti við gamalt torfufar. Ég þurfti að leggja upp þaðan líka og gat því ekki slegið inn á grín.“ Hann segir Birgi Leif verðugan sigurvegara. „Maður lærir alltaf eitthvað af því að spila með honum. Ég óska honum til hamingju en ég ætla að vinna hann næst.“
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira