Brynjar hefði átt að fá rauða spjaldið 1. júlí 2013 15:15 KR-ingurinn Brynjar Björn Gunnarsson þótti sleppa ansi vel í leiknum gegn Fylki í gær. Þá virtist hann brjóta á Fylkismanninum Viðari Erni Kjartanssyni en Valgeir Valgeirsson dómari spjaldaði Viðar fyrir leikaraskap. Hann var allt annað en sáttur við það. "Það er óskiljanlegt að dómarinn sjái þetta ekki. Brynjar veit upp á sig sökina. Þetta er mjög sérstakt," sögðu strákarnir í Pepsimörkunum. "Þetta er auðvitað rangur dómur hjá Valgeiri og stórt atvik í leiknum. Það hefði verið mikil blóðtaka hjá KR að missa Brynjar af velli." Atvikið og umræðuna má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. 30. júní 2013 22:54 Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. 30. júní 2013 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. 30. júní 2013 18:13 Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. 30. júní 2013 22:36 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR-ingurinn Brynjar Björn Gunnarsson þótti sleppa ansi vel í leiknum gegn Fylki í gær. Þá virtist hann brjóta á Fylkismanninum Viðari Erni Kjartanssyni en Valgeir Valgeirsson dómari spjaldaði Viðar fyrir leikaraskap. Hann var allt annað en sáttur við það. "Það er óskiljanlegt að dómarinn sjái þetta ekki. Brynjar veit upp á sig sökina. Þetta er mjög sérstakt," sögðu strákarnir í Pepsimörkunum. "Þetta er auðvitað rangur dómur hjá Valgeiri og stórt atvik í leiknum. Það hefði verið mikil blóðtaka hjá KR að missa Brynjar af velli." Atvikið og umræðuna má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. 30. júní 2013 22:54 Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. 30. júní 2013 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. 30. júní 2013 18:13 Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. 30. júní 2013 22:36 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. 30. júní 2013 22:54
Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. 30. júní 2013 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. 30. júní 2013 18:13
Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. 30. júní 2013 22:36