Forsetinn staðfestir lögin 9. júlí 2013 16:26 Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið. Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið sem miða að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. Í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar Grímsson las upp á Bessastöðum sagði hann að lögin fælu ekki í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar og að vísa lögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu fælu í sér svo afdrifaríkt fordæmi að víðtækar umræður og afar breiður þjóðarvilji þyrfti að vera á bak við slíka nýskipan. Þá sagði forsetinn að lögin fælu í sér að þau yrðu endurskoðuð á næsta þingi og hvatti þingheim að kappkosta við að ná sátt um skipan fiskveiða og arðgreiðslur af þjóðarauðlindinni til handa almenningi. Forsetanum voru afhentar undirskriftir 35 þúsund einstaklinga sem mótmæltu nýjum lögum. Ólafur Ragnar sagði sá fjöldi undirskrifta sem honum barst vegna málsins sýndu að almenningur hefur ríkan vilja og sterka réttlætiskennd í þessu máli. Ólafur Ragnar sagði einnig að lög sem hann hafði áður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu hefðu varðað grundvallaratriði í lýðræðisskipan eða efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hann segir lögin nú ekki fela í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar, heldur kveða á um tímabundnar breytingar á greiðslum til ríkisins.Hér má lesa yfirlýsingu forsetans í heild sinni. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Sjá meira
Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið sem miða að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. Í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar Grímsson las upp á Bessastöðum sagði hann að lögin fælu ekki í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar og að vísa lögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu fælu í sér svo afdrifaríkt fordæmi að víðtækar umræður og afar breiður þjóðarvilji þyrfti að vera á bak við slíka nýskipan. Þá sagði forsetinn að lögin fælu í sér að þau yrðu endurskoðuð á næsta þingi og hvatti þingheim að kappkosta við að ná sátt um skipan fiskveiða og arðgreiðslur af þjóðarauðlindinni til handa almenningi. Forsetanum voru afhentar undirskriftir 35 þúsund einstaklinga sem mótmæltu nýjum lögum. Ólafur Ragnar sagði sá fjöldi undirskrifta sem honum barst vegna málsins sýndu að almenningur hefur ríkan vilja og sterka réttlætiskennd í þessu máli. Ólafur Ragnar sagði einnig að lög sem hann hafði áður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu hefðu varðað grundvallaratriði í lýðræðisskipan eða efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hann segir lögin nú ekki fela í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar, heldur kveða á um tímabundnar breytingar á greiðslum til ríkisins.Hér má lesa yfirlýsingu forsetans í heild sinni.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Sjá meira