Fékk fylgd FBI að stöðumælinum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. júní 2013 13:58 Sigurður (t.v.) með fyrrverandi samstarfsmanni sínum hjá Wikileaks, Julian Assange. Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari, en hann var uppljóstrari bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á meðan hann starfaði fyrir vefsíðuna Wikileaks. Saga hans hjá vefsíðunni er rakin og greint er frá samskiptum hans við FBI, en hann þáði greiðslur þaðan sem nema um 600 þúsund krónum. „Ég vildi ekki gera það,“ er haft eftir Sigurði um það þegar FBI bað hann að bera armbandsúr með hlerunarbúnaði í heimsókn sinni til Lundúna þar sem hann hitti Julian Assange, fyrrverandi talsmann Wikileaks. „Mér líkar vel við Assange og ég leit meira að segja á hann sem vin minn. „Ég var á staðnum þegar Julian hitti hann í fyrsta eða annað skipti,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, en hún vann fyrir Wikileaks á sínum tíma. „Ég varaði hann við og sagði honum að ég hefði slæma tilfinningu fyrir manninum.“ Sagt er frá því þegar tveir fulltrúar FBI töluðu við Sigurð á Reykjavík Centrum-hótelinu árið 2011. „Þeir fylgdu honum aftur til sendiráðsins svo hann gæti sett pening í stöðumælinn og fylgdu honum svo til baka þar sem samtalið hélt áfram,“ segir í greininni, sem lesa má í heild sinni á vefsíðu Wired. Mál Sigga hakkara Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari, en hann var uppljóstrari bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á meðan hann starfaði fyrir vefsíðuna Wikileaks. Saga hans hjá vefsíðunni er rakin og greint er frá samskiptum hans við FBI, en hann þáði greiðslur þaðan sem nema um 600 þúsund krónum. „Ég vildi ekki gera það,“ er haft eftir Sigurði um það þegar FBI bað hann að bera armbandsúr með hlerunarbúnaði í heimsókn sinni til Lundúna þar sem hann hitti Julian Assange, fyrrverandi talsmann Wikileaks. „Mér líkar vel við Assange og ég leit meira að segja á hann sem vin minn. „Ég var á staðnum þegar Julian hitti hann í fyrsta eða annað skipti,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, en hún vann fyrir Wikileaks á sínum tíma. „Ég varaði hann við og sagði honum að ég hefði slæma tilfinningu fyrir manninum.“ Sagt er frá því þegar tveir fulltrúar FBI töluðu við Sigurð á Reykjavík Centrum-hótelinu árið 2011. „Þeir fylgdu honum aftur til sendiráðsins svo hann gæti sett pening í stöðumælinn og fylgdu honum svo til baka þar sem samtalið hélt áfram,“ segir í greininni, sem lesa má í heild sinni á vefsíðu Wired.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira