Verk Ragnars valið meðal tíu bestu Jakob Bjarnar skrifar 3. júní 2013 06:45 Ragnar Kjartansson er á heimavelli í Feneyjum. Gagnrýnandi The Observer hefur tekið saman eftirlætisverk sín á Feneyjartvíæringnum, tíu bestu og þar eiga Íslendingar sinn fulltrúa. Feneyjatvíæringurinn, ein helsta og viðamesta listahátíð veraldarinnar, var opnuð um helgina. Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands og hefur smíðað stóra innsetningu í íslenska skálann. Ísland hefur aldrei lagt eins mikið undir og núna en auk Katrínar eiga fjórir aðrir íslenskir listamenn verk á tvíæringnum. Ragnari Kjartanssyni var boðið sérstaklega að sýna á aðalsýningu Tvíæringsins af sýningarstjóranum sjálfum, Massimiliano Gioni. Ragnar sýnir verkið Hangover og það var einmitt það verk sem fangaði athygli Lauru Cumming, gagnrýnanda The Observer, sem valdi tíu eftirlætis verk sín á sýningunni. Verk Ragnars er gamall fiskibátur sem gengið hefur í gegnum breytingar; hann siglir milli viðkomustaða í frægri skipakví Feyneyja, daglega fram á haust, og um borð verður svo blásarasveit sem leikur tónverk eftir Kjartan Sveinsson. Ragnar var fulltrúi Íslands á Feyneyjartvíæringnum 2009 og vakti verk hans Endalokin þá mikla athygli. Feneyjatvíæringurinn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Gagnrýnandi The Observer hefur tekið saman eftirlætisverk sín á Feneyjartvíæringnum, tíu bestu og þar eiga Íslendingar sinn fulltrúa. Feneyjatvíæringurinn, ein helsta og viðamesta listahátíð veraldarinnar, var opnuð um helgina. Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands og hefur smíðað stóra innsetningu í íslenska skálann. Ísland hefur aldrei lagt eins mikið undir og núna en auk Katrínar eiga fjórir aðrir íslenskir listamenn verk á tvíæringnum. Ragnari Kjartanssyni var boðið sérstaklega að sýna á aðalsýningu Tvíæringsins af sýningarstjóranum sjálfum, Massimiliano Gioni. Ragnar sýnir verkið Hangover og það var einmitt það verk sem fangaði athygli Lauru Cumming, gagnrýnanda The Observer, sem valdi tíu eftirlætis verk sín á sýningunni. Verk Ragnars er gamall fiskibátur sem gengið hefur í gegnum breytingar; hann siglir milli viðkomustaða í frægri skipakví Feyneyja, daglega fram á haust, og um borð verður svo blásarasveit sem leikur tónverk eftir Kjartan Sveinsson. Ragnar var fulltrúi Íslands á Feyneyjartvíæringnum 2009 og vakti verk hans Endalokin þá mikla athygli.
Feneyjatvíæringurinn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira