Íslendingar drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 26. maí 2013 11:49 Kristjáni Loftssyni er lýst í greininni sem milljónamæringi sem gefur minna en ekkert fyrir dýravernd. Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times. Illugi og Orka Energy Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Sakleysi dætranna hafa gufað upp Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Sakleysi dætranna hafa gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Sjá meira
Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times.
Illugi og Orka Energy Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Sakleysi dætranna hafa gufað upp Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Sakleysi dætranna hafa gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“