Mesta tap beggja stjórnarflokkanna í Suðurkjördæmi Kristján Már Unnarsson skrifar 2. maí 2013 11:30 Oddný G. Harðardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, var bæjarstjóri í Garðinum þegar framkvæmdir hófust við álverið í Helguvík. Fylgistap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist mesta afhroð alþingiskosninganna um síðustu helgi. Þessi útkoma VG í þessu eina kjördæmi sker sig úr og vekur ekki síst athygli í ljósi þess að það var ekki VG heldur Samfylkingin sem tapaði hlutfallega mest allra flokka yfir landið. Samfylkingin fékk í kosningunum yfir landið 43 prósent af fyrra fylgi meðan Vinstri grænir fengu 50 prósent af fyrra fylgi yfir landið. Mesta tap Samfylkingarinnar í einstökum kjördæmum varð einnig í Suðurkjördæmi, þar sem flokkurinn fékk aðeins 36 prósent af fyrra fylgi. Tap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist enn meira, þar fékk VG aðeins 34 prósent af fyrra fylgi, eða 5,9 prósent atkvæða, miðað við 17,1 prósent árið 2009. Þriðja mesta tap kosninganna varð hjá VG í Norðvesturkjördæmi þar sem flokkurinn fékk 37 prósent af fyrra fylgi. Umhugsunarvert er að báðir ríkisstjórnarflokkarnir skuli verða fyrir mesta fylgistapi sínu í Suðurkjördæmi. Kjördæmið hefur meðal annars þá sérstöðu að þar eru Suðurnes, þar sem atvinnuleysi hefur verið mest á landinu, og í kjördæminu eru einnig umdeildustu verkefnin sem tekist var á um í umræðum um stóriðju og rammaáætlun; Helguvík, Þjórsárvirkjanir og jarðhitasvæði Reykjanesfjallgarðs. Atkvæðafjöldi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi féll úr 7.541 atkvæði síðast niður í 2.734 atkvæði nú. Atkvæðafjöldi Vinstri grænna féll úr 4.615 atkvæðum niður í 1.581 atkvæði. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fylgistap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist mesta afhroð alþingiskosninganna um síðustu helgi. Þessi útkoma VG í þessu eina kjördæmi sker sig úr og vekur ekki síst athygli í ljósi þess að það var ekki VG heldur Samfylkingin sem tapaði hlutfallega mest allra flokka yfir landið. Samfylkingin fékk í kosningunum yfir landið 43 prósent af fyrra fylgi meðan Vinstri grænir fengu 50 prósent af fyrra fylgi yfir landið. Mesta tap Samfylkingarinnar í einstökum kjördæmum varð einnig í Suðurkjördæmi, þar sem flokkurinn fékk aðeins 36 prósent af fyrra fylgi. Tap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist enn meira, þar fékk VG aðeins 34 prósent af fyrra fylgi, eða 5,9 prósent atkvæða, miðað við 17,1 prósent árið 2009. Þriðja mesta tap kosninganna varð hjá VG í Norðvesturkjördæmi þar sem flokkurinn fékk 37 prósent af fyrra fylgi. Umhugsunarvert er að báðir ríkisstjórnarflokkarnir skuli verða fyrir mesta fylgistapi sínu í Suðurkjördæmi. Kjördæmið hefur meðal annars þá sérstöðu að þar eru Suðurnes, þar sem atvinnuleysi hefur verið mest á landinu, og í kjördæminu eru einnig umdeildustu verkefnin sem tekist var á um í umræðum um stóriðju og rammaáætlun; Helguvík, Þjórsárvirkjanir og jarðhitasvæði Reykjanesfjallgarðs. Atkvæðafjöldi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi féll úr 7.541 atkvæði síðast niður í 2.734 atkvæði nú. Atkvæðafjöldi Vinstri grænna féll úr 4.615 atkvæðum niður í 1.581 atkvæði.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38