FT: Kröfuhafar tilbúnir til samninga við íslensk stjórnvöld 2. maí 2013 13:22 Financial Times segir að kröfuhafar geri sér grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði. Financial Times greinir frá því í dag að erlendir kröfuhafar þrotabúa gömlu bankanna hafi vaxandi áhuga á því að ganga til samninga við íslensk stjórnvöld. Þeir séu jafnframt viðbúnir því að þurfa að gefa afslátt af kröfum sínum. Blaðið fjallar um niðurstöðu kosninganna en báðir flokkarnir (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur innsk. blm.) sem voru sigurvegarar kosninganna hafa sagt að kröfuhafarnir verða að gefa verulegan afslátt af kröfum sínum. Einnig er vitnað til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þessi afsláttur gæti orðið allt að 75% af krónueignum þessara kröfuhafa hér á landi. Financial Times ræðir við ónafngreindan heimildarmann sem er í góðu sambandi við kröfuhafana. Sá segir að kröfuhafarnir séu nú búnir að vera með eignir sínar læstar inni á Íslandi í fjögur ár og því þurfi greinilega að semja um þær við þá sem taka núna við völdum á Íslandi. “Fjármálamarkaðir á alþjóðavísu munu fylgjast með þessum samningaviðræðum,” segir heimildarmaður blaðsins. Fram kemur að vogunar- og hrægammasjóðir hafi keypt megnið af fyrrgreindum kröfum fyrir lítið af upphaflegu kröfuhöfunum. Þeim sé einkum umhugað að koma höndum yfir erlendar eignir þrotabúanna sem núna nema yfir 2.000 milljörðum kr. Hvað eignir þeirra í íslenskum krónum varðar, sem eru um 450 milljarðar kr., er líklegt að í upphafi krefjist kröfuhafarnir að fá þær greiddar að fullu en þeir geri sér jafnframt grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði. Kosningar 2013 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Financial Times greinir frá því í dag að erlendir kröfuhafar þrotabúa gömlu bankanna hafi vaxandi áhuga á því að ganga til samninga við íslensk stjórnvöld. Þeir séu jafnframt viðbúnir því að þurfa að gefa afslátt af kröfum sínum. Blaðið fjallar um niðurstöðu kosninganna en báðir flokkarnir (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur innsk. blm.) sem voru sigurvegarar kosninganna hafa sagt að kröfuhafarnir verða að gefa verulegan afslátt af kröfum sínum. Einnig er vitnað til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þessi afsláttur gæti orðið allt að 75% af krónueignum þessara kröfuhafa hér á landi. Financial Times ræðir við ónafngreindan heimildarmann sem er í góðu sambandi við kröfuhafana. Sá segir að kröfuhafarnir séu nú búnir að vera með eignir sínar læstar inni á Íslandi í fjögur ár og því þurfi greinilega að semja um þær við þá sem taka núna við völdum á Íslandi. “Fjármálamarkaðir á alþjóðavísu munu fylgjast með þessum samningaviðræðum,” segir heimildarmaður blaðsins. Fram kemur að vogunar- og hrægammasjóðir hafi keypt megnið af fyrrgreindum kröfum fyrir lítið af upphaflegu kröfuhöfunum. Þeim sé einkum umhugað að koma höndum yfir erlendar eignir þrotabúanna sem núna nema yfir 2.000 milljörðum kr. Hvað eignir þeirra í íslenskum krónum varðar, sem eru um 450 milljarðar kr., er líklegt að í upphafi krefjist kröfuhafarnir að fá þær greiddar að fullu en þeir geri sér jafnframt grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði.
Kosningar 2013 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira