Þrumuskot Önnu Sonju tryggði fjórða sætið 8. apríl 2013 08:21 Íslensku stelpurnar unnu tvo leiki en töpuðu þremur. Mynd/Margrét Ólafsdóttir Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann dramatískan 2-1 sigur á Belgum í framlengdum leik í 2. deild á HM kvenna í íshokkí í gær. Með sigrinum tryggði Ísland sér fjórða sætið á mótinu á undan Belgum og Suður-Afríku. Katrín Ryan kom Íslendingum á bragðið með marki í fyrsta leikhluta en Belgarnir jöfnuðu um miðjan þriðja leikhluta. Það var svo Anna Sonja Ágústsdóttir sem skoraði sigurmarkið eftir 83 sekúndna leik í framlengingu eftir sendingu Hrundar Einarsdóttur Thorlacius. Um sérstaklega glæsilegt mark var að ræða þar sem skotið var lengst utan af velli. Elva Hjálmarsdóttir var valin maður leiksins en Sarah Smiley, sem var markahæst í íslenska liðinu á mótinu með fimm mörk, var valin besti leikmaður Íslands á mótinu.Úrslitin á mótinu Ísland 2-1 Belgía Ísland 1-4 Spánn Ísland 1-4 S-Kórea Ísland 4-5 Króatía Ísland 5-1 Suður-Afríka Íslenska liðið hefur haldið dagbók á meðan á mótinu hefur staðið. Þar má einnig finna fjölmargar myndir frá ferðalaginu. Hægt er að lesa dagbókina hér. Innlendar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann dramatískan 2-1 sigur á Belgum í framlengdum leik í 2. deild á HM kvenna í íshokkí í gær. Með sigrinum tryggði Ísland sér fjórða sætið á mótinu á undan Belgum og Suður-Afríku. Katrín Ryan kom Íslendingum á bragðið með marki í fyrsta leikhluta en Belgarnir jöfnuðu um miðjan þriðja leikhluta. Það var svo Anna Sonja Ágústsdóttir sem skoraði sigurmarkið eftir 83 sekúndna leik í framlengingu eftir sendingu Hrundar Einarsdóttur Thorlacius. Um sérstaklega glæsilegt mark var að ræða þar sem skotið var lengst utan af velli. Elva Hjálmarsdóttir var valin maður leiksins en Sarah Smiley, sem var markahæst í íslenska liðinu á mótinu með fimm mörk, var valin besti leikmaður Íslands á mótinu.Úrslitin á mótinu Ísland 2-1 Belgía Ísland 1-4 Spánn Ísland 1-4 S-Kórea Ísland 4-5 Króatía Ísland 5-1 Suður-Afríka Íslenska liðið hefur haldið dagbók á meðan á mótinu hefur staðið. Þar má einnig finna fjölmargar myndir frá ferðalaginu. Hægt er að lesa dagbókina hér.
Innlendar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira