Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2013 09:45 Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. „Við stöndum alltaf með Sir Alex Ferguson og treystum hans dómgreind. Ef hann ákveður að láta Rooney fara þá er það líklega réttasta ákvörðunin fyrir klúbbinn. Það er samt flestir sem vilja að Rooney verði hér áfram," sagði Duncan Drasdo stjórnarformaður Manchester United Supporters' Trust. Framtíð Wayne Rooney hefur verið aðalefni ensku blaðanna en lið eins og Paris Saint-Germain, Real Madrid, Barcelona og Manchester City hafa öll verið orðuð við enska framherjann. Daily Mail segir þó frá því í morgun að Manchester City, Real Madrid eða Barcelona ætli ekki að bjóða enska landsliðsmanninum útgönguleið. Ritstjóri Red News telur að sagan sé að endurtaka sig á Old Trafford og það ýtir undir það að Wayne Rooney sé á förum frá Manchester United í sumar. „Það er eins og sagan sé að endurtaka sig. Formið hjá Rooney hefur verið áhyggjuefni og ekki síst sendingarnar. Ég var að vonast eftir meiru frá honum en hann getur samt enn gert gæfumuninn fyrir United," sagði Barney Chilton, ritstjóri Red News fanzine en hann vísaði þá til að Rooney sér að feta sömu slóð og þeir David Beckham og Ruud Van Nistelrooy gerðu á sínum tíma. Beckham var ekki valinn í liðið hjá United fyrir Meistaradeildarleik á móti Real Madrid 2003 og fór til Real Madrid um sumarið. Van Nistelrooy var ekki valinn í liðið í úrslitaleik enska deildarbikarins 2006 og fór líka til Real Madrid um sumarið. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. „Við stöndum alltaf með Sir Alex Ferguson og treystum hans dómgreind. Ef hann ákveður að láta Rooney fara þá er það líklega réttasta ákvörðunin fyrir klúbbinn. Það er samt flestir sem vilja að Rooney verði hér áfram," sagði Duncan Drasdo stjórnarformaður Manchester United Supporters' Trust. Framtíð Wayne Rooney hefur verið aðalefni ensku blaðanna en lið eins og Paris Saint-Germain, Real Madrid, Barcelona og Manchester City hafa öll verið orðuð við enska framherjann. Daily Mail segir þó frá því í morgun að Manchester City, Real Madrid eða Barcelona ætli ekki að bjóða enska landsliðsmanninum útgönguleið. Ritstjóri Red News telur að sagan sé að endurtaka sig á Old Trafford og það ýtir undir það að Wayne Rooney sé á förum frá Manchester United í sumar. „Það er eins og sagan sé að endurtaka sig. Formið hjá Rooney hefur verið áhyggjuefni og ekki síst sendingarnar. Ég var að vonast eftir meiru frá honum en hann getur samt enn gert gæfumuninn fyrir United," sagði Barney Chilton, ritstjóri Red News fanzine en hann vísaði þá til að Rooney sér að feta sömu slóð og þeir David Beckham og Ruud Van Nistelrooy gerðu á sínum tíma. Beckham var ekki valinn í liðið hjá United fyrir Meistaradeildarleik á móti Real Madrid 2003 og fór til Real Madrid um sumarið. Van Nistelrooy var ekki valinn í liðið í úrslitaleik enska deildarbikarins 2006 og fór líka til Real Madrid um sumarið.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira