Íslenska Ryder-keppnin 7. september 2012 06:00 Kristján Þór Einarsson spilar með liði landsbyggðarinnar í dag og á morgun. fréttablaðið/stefán Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. Það er ekki aðeins leikið í meistaraflokki því einnig er keppt í liðakeppni eldri kylfinga. Þetta er í þriðja skiptið sem heldri kylfingar eru með og hafa Reykvíkingar haft betur fyrstu tvö árin. Í dag verður keppt í fjórleik og fjórmenningi en á morgun verður spilaður tvímenningur. „Það verður ekki auðvelt að verja titilinn enda er landsbyggðin með hörkulið," sagði Derrick Moore, liðsstjóri Reykjavíkurúrvalsins. „Liðsheildin skiptir máli og allir þurfa að leggja sitt af mörkum til þess að við getum unnið. Öllum kylfingum finnst gaman að taka þátt í þessu móti. Þetta er skemmtilegasta mótið fyrir marga og við mættum gera meira af þessu." Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. Það er ekki aðeins leikið í meistaraflokki því einnig er keppt í liðakeppni eldri kylfinga. Þetta er í þriðja skiptið sem heldri kylfingar eru með og hafa Reykvíkingar haft betur fyrstu tvö árin. Í dag verður keppt í fjórleik og fjórmenningi en á morgun verður spilaður tvímenningur. „Það verður ekki auðvelt að verja titilinn enda er landsbyggðin með hörkulið," sagði Derrick Moore, liðsstjóri Reykjavíkurúrvalsins. „Liðsheildin skiptir máli og allir þurfa að leggja sitt af mörkum til þess að við getum unnið. Öllum kylfingum finnst gaman að taka þátt í þessu móti. Þetta er skemmtilegasta mótið fyrir marga og við mættum gera meira af þessu."
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira