Innlent

Aðeins verður veitt á flugu

við HaukuÁin hefur um árabil verið í umsjá Svisslendingsins Ralphs Doppler.
við HaukuÁin hefur um árabil verið í umsjá Svisslendingsins Ralphs Doppler.
Landeigendur við Haukadalsá og fulltrúar einkahlutafélags í eigu Kenneths Johns Deurloo skrifuðu undir samning um leigu á veiðirétti í Haukadalsá um helgina. Samningurinn er til fjögurra ára; gildir frá 2013 til 2016.

Í fréttatilkynningu frá fulltrúum Deurloo á Íslandi kemur fram að það sé stefna landeiganda og leigutaka að gera ána að sjálfbærri fluguveiðiá.

Laxveiði í Haukadalsá hefur um langt árabil verið jöfn og góð en á síðasta ári var veiðin nálægt meðaltali, eða tæplega 700 laxar. - shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×