Birkir og Írís tennisfólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2012 14:00 Frá vinstri: Birkir Gunnarsson, Íris Staub, Sandra Dís Kristjánsdóttir og Arnar Sigurðsson. Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Birkir varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla innanhúss og utan. Íris keppti ekki á Íslandsmótinu innanhúss en varð þrefaldur Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik kvenna. Þá voru Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Vladimir Ristic valdir efnilegustu ungu tennisspilarar ársins. Nánari umfjöllun um Birkir og Írisi frá Tennissambandi Íslands má sjá hér að neðan.Íris Staub Iris Staub varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða skiptið sem hún sigrar þrefalt. Iris bjó í byrjun ársins í Suður-Afríku þar sem hún keppti fyrir hönd Norður-Gauteng fylkis í Suður-Afríska meistarmótinu og tryggði sér þar ásamt liði sínu Suður-Afríska meistaratitilinn. Þar með komst hún í 9. sæti Suður-Afríska listans í flokki 30-35 ára. Um þessar mundir æfir hún og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín samhliða doktorsnámi og vermir hún nú 34. sæti þýska listans í flokki 30-35 ára. Á síðustu Smáþjóðaleikum vann Iris ásamt Söndru Dís Krisjánsdóttur til bronsverðlauna í tvíliðaleik kvenna. Hún stefnir á þáttöku fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á næsta ári.Birkir Gunnarsson Birkir sem er tvítugur að aldri varð Íslandsmeistari karla í tennis bæði innanhúss- og utan á árinu. Einnig sigraði hann á Meistaramóti Tennissambands Íslands. Birkir spilaði fyrir landslið Íslands á Davis Cup í Búlgaríu sem er heimsmeistaramót landsliða í tennis. Síðastliðið sumar spilaði hann fyrir þýska tennisklúbbinn TH Vaihingen í Þýskalandi þar sem hann var með 75% vinningshlutfall í einliðaleik. Birkir tók þátt í þremur opnum tennismótum í Danmörku á árinu þar sem m.a. spiluðu margir af bestu tennisleikurum Dana, ásamt fleiri góðum spilurum. Sigraði hann í tveimur þessara móta og varð nr. 2 í einu þeirra. Birkir hyggur á nám á Ameríku þar sem hann getur haldið áfram að þróast sem tennisspilari. Tennis Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Birkir varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla innanhúss og utan. Íris keppti ekki á Íslandsmótinu innanhúss en varð þrefaldur Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik kvenna. Þá voru Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Vladimir Ristic valdir efnilegustu ungu tennisspilarar ársins. Nánari umfjöllun um Birkir og Írisi frá Tennissambandi Íslands má sjá hér að neðan.Íris Staub Iris Staub varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða skiptið sem hún sigrar þrefalt. Iris bjó í byrjun ársins í Suður-Afríku þar sem hún keppti fyrir hönd Norður-Gauteng fylkis í Suður-Afríska meistarmótinu og tryggði sér þar ásamt liði sínu Suður-Afríska meistaratitilinn. Þar með komst hún í 9. sæti Suður-Afríska listans í flokki 30-35 ára. Um þessar mundir æfir hún og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín samhliða doktorsnámi og vermir hún nú 34. sæti þýska listans í flokki 30-35 ára. Á síðustu Smáþjóðaleikum vann Iris ásamt Söndru Dís Krisjánsdóttur til bronsverðlauna í tvíliðaleik kvenna. Hún stefnir á þáttöku fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á næsta ári.Birkir Gunnarsson Birkir sem er tvítugur að aldri varð Íslandsmeistari karla í tennis bæði innanhúss- og utan á árinu. Einnig sigraði hann á Meistaramóti Tennissambands Íslands. Birkir spilaði fyrir landslið Íslands á Davis Cup í Búlgaríu sem er heimsmeistaramót landsliða í tennis. Síðastliðið sumar spilaði hann fyrir þýska tennisklúbbinn TH Vaihingen í Þýskalandi þar sem hann var með 75% vinningshlutfall í einliðaleik. Birkir tók þátt í þremur opnum tennismótum í Danmörku á árinu þar sem m.a. spiluðu margir af bestu tennisleikurum Dana, ásamt fleiri góðum spilurum. Sigraði hann í tveimur þessara móta og varð nr. 2 í einu þeirra. Birkir hyggur á nám á Ameríku þar sem hann getur haldið áfram að þróast sem tennisspilari.
Tennis Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira