Api, fugl og nashyrningur stríddu kylfingum í Suður-Afríku | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2012 22:45 Óhætt er að segja að dýralífið í Suður-Afríku hafi fengið alheimsauglýsingu þegar Nedbank-Challenge mótið í golfi fór fram um helgina. Louis Oosthuizen lenti í kjöraðstöðu til þess að næla í fugl. Heimamaðurinn undirbjó sig þá undir að taka teighögg en þurfti að bíða lengi þar sem að fugl nokkur hafði stillt sér upp í skotlínu Suður-Afríkumannsins. Þá skemmti apafjölskylda nokkur áhorfendum auk þess sem nashyrningur rölti um í nágrenni golfvallarins. Myndbrot frá mótinu, sem var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í gær stal api nokkur senunni þegar hann nældi sér í nesti starfsmanns mótsins en atvikið, í lýsingu Þorsteins Hallgrímssonar, má sjá hér. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Óhætt er að segja að dýralífið í Suður-Afríku hafi fengið alheimsauglýsingu þegar Nedbank-Challenge mótið í golfi fór fram um helgina. Louis Oosthuizen lenti í kjöraðstöðu til þess að næla í fugl. Heimamaðurinn undirbjó sig þá undir að taka teighögg en þurfti að bíða lengi þar sem að fugl nokkur hafði stillt sér upp í skotlínu Suður-Afríkumannsins. Þá skemmti apafjölskylda nokkur áhorfendum auk þess sem nashyrningur rölti um í nágrenni golfvallarins. Myndbrot frá mótinu, sem var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í gær stal api nokkur senunni þegar hann nældi sér í nesti starfsmanns mótsins en atvikið, í lýsingu Þorsteins Hallgrímssonar, má sjá hér.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira