Nordsjælland náði í stig gegn Juve - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 18:30 Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. Ólafur Kristjánsson leikgreindi ítölsku meistarana fyrir Danina í Nordsjælland og tók þátt í undirbúningi liðsins með góðum árangri. Nordsjælland var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en fagnaði þarna sínu fyrsta stigi í Meistaradeildinni. Það var Mikkel Beckmann sem skoraði mark Dananna beint úr aukspyrnu og liðinu þá í 1-0 á 50. mínútu. Mirko Vučinić jafnaði níu mínútum fyrir leikslok. Juve hefur nú gert jafntefli í þremur fyrstu Meistaradeildarleikjunum sínum en liðið er búið að ná í 22 af 24 stigum í boði í ítölsku deildinni. Það er mikil spenna í F-riðli eftir úrslit kvölsins því á sama tíma og Bayern München vann útisigur á Lille þá stoppaði spænska liðið Valencia sigurgöngu BATE Borisov með því að vinna 2-0 sigur í Hvíta-Rússlandi. BATE Borisov, Bayern München og hafa öll sex stig þegar riðilinn er hálfnaður. Roberto Soldado var hetja Valenica-liðsins í kvöld því hann skoraði öll mörk spænska liðsins en fyrsta markið hans kom úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillShakhtar Donetsk - Chelsea 2-1 1-0 Alex Teixeira (3.), 2-0 Fernandinho (52.), 2-1 Oscar (88.)FC Nordsjælland - Juventus 1-1 1-0 Mikkel Beckmann (50.), 1-1 Mirko Vučinić (81.)F-riðillBATE Borisov - Valencia 0-3 0-1 Roberto Soldado (45.), 0-2 Roberto Soldado (55.), 0-3 Roberto Soldado (69.)Lille - Bayern München 0-1 0-1 Thomas Müller (20.)G-riðillBarcelona - Celtic 2-1 0-1 Sjálfsmark Javier Mascherano (18.), 1-1 Andrés Iniesta (45.), 2-1 Jordi Alba (90.+4)Spartak Moskva - Benfica 2-1 1-0 Rafael Carioca (3.), 1-1 Lima (33.), 2-1 Sjálfsmark Jardel (43.)H-riðillManchester United - Braga 3-2 0-1 Alan (2.), 0-2 Alan (20.), 1-2 Javier Hernández (25.), 2-2 Jonny Evans (62.), 3-2 Javier Hernández (75).Galatasaray - CFR Cluj 1-1 0-1 Sjálfsmark Dany Nounkeu (19.), 1-1 Burak Yilmaz (77.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. Ólafur Kristjánsson leikgreindi ítölsku meistarana fyrir Danina í Nordsjælland og tók þátt í undirbúningi liðsins með góðum árangri. Nordsjælland var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en fagnaði þarna sínu fyrsta stigi í Meistaradeildinni. Það var Mikkel Beckmann sem skoraði mark Dananna beint úr aukspyrnu og liðinu þá í 1-0 á 50. mínútu. Mirko Vučinić jafnaði níu mínútum fyrir leikslok. Juve hefur nú gert jafntefli í þremur fyrstu Meistaradeildarleikjunum sínum en liðið er búið að ná í 22 af 24 stigum í boði í ítölsku deildinni. Það er mikil spenna í F-riðli eftir úrslit kvölsins því á sama tíma og Bayern München vann útisigur á Lille þá stoppaði spænska liðið Valencia sigurgöngu BATE Borisov með því að vinna 2-0 sigur í Hvíta-Rússlandi. BATE Borisov, Bayern München og hafa öll sex stig þegar riðilinn er hálfnaður. Roberto Soldado var hetja Valenica-liðsins í kvöld því hann skoraði öll mörk spænska liðsins en fyrsta markið hans kom úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillShakhtar Donetsk - Chelsea 2-1 1-0 Alex Teixeira (3.), 2-0 Fernandinho (52.), 2-1 Oscar (88.)FC Nordsjælland - Juventus 1-1 1-0 Mikkel Beckmann (50.), 1-1 Mirko Vučinić (81.)F-riðillBATE Borisov - Valencia 0-3 0-1 Roberto Soldado (45.), 0-2 Roberto Soldado (55.), 0-3 Roberto Soldado (69.)Lille - Bayern München 0-1 0-1 Thomas Müller (20.)G-riðillBarcelona - Celtic 2-1 0-1 Sjálfsmark Javier Mascherano (18.), 1-1 Andrés Iniesta (45.), 2-1 Jordi Alba (90.+4)Spartak Moskva - Benfica 2-1 1-0 Rafael Carioca (3.), 1-1 Lima (33.), 2-1 Sjálfsmark Jardel (43.)H-riðillManchester United - Braga 3-2 0-1 Alan (2.), 0-2 Alan (20.), 1-2 Javier Hernández (25.), 2-2 Jonny Evans (62.), 3-2 Javier Hernández (75).Galatasaray - CFR Cluj 1-1 0-1 Sjálfsmark Dany Nounkeu (19.), 1-1 Burak Yilmaz (77.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira