Sveitakeppnin í golfi fer fram um helgina - GR á titla að verja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2012 21:45 Haraldur Franklín Magnús á möguleika á því að vinna þriðja Íslandsmeistaratitil sinn í sumar. Mynd/GSÍmyndir.net Sveitakeppni Golfsambands Íslands í karla- og kvennaflokki fer fram um helgina og verður leikið í fimm deildum karla og tveimur deildum kvenna. Í karlaflokki verður leikin holukeppni í 1.- 4. deild en í fimmtu deild er leikinn höggleikur laugardag og sunnudag. Í kvennaflokki verður leikin holukeppni í 1. deild en 2. deildin er höggleikur. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur unnið tvöfalt undanfarin tvö ár en karlkylfingarnir í GR eiga möguleika á að bæta sigri í Sveitakeppninni við Íslandsmeistaratitla í höggleik og Holukeppni en þar fagnaði GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigri í báðum mótum. Inn á síðu sveitakeppnanna er að finna allar upplýsingar um liðin, riðlana ásamt úrslitum leikja. En það má nálgast þær upplýsingar með því að smella hér.Sveitakeppni GSÍ 2012: 1. deild karla verður leikinn á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja 2. deild karla er á Hamarsvelli hjá Golfklúbbnum í Borgarnesi 3. deild karla er á Öndverðarnesvelli hjá Golfklúbbi Öndverðarnes 4. deild karla er á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbnum í Hveragerði 5. deild karla er á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Vík í Mýrdal (Höggleikur) 1. deild kvenna er á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 2. deild kvenna er á Skeggjabrekkuvelli hjá Golfklúbbi Ólafsfjarðar (Höggleikur) Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sveitakeppni Golfsambands Íslands í karla- og kvennaflokki fer fram um helgina og verður leikið í fimm deildum karla og tveimur deildum kvenna. Í karlaflokki verður leikin holukeppni í 1.- 4. deild en í fimmtu deild er leikinn höggleikur laugardag og sunnudag. Í kvennaflokki verður leikin holukeppni í 1. deild en 2. deildin er höggleikur. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur unnið tvöfalt undanfarin tvö ár en karlkylfingarnir í GR eiga möguleika á að bæta sigri í Sveitakeppninni við Íslandsmeistaratitla í höggleik og Holukeppni en þar fagnaði GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigri í báðum mótum. Inn á síðu sveitakeppnanna er að finna allar upplýsingar um liðin, riðlana ásamt úrslitum leikja. En það má nálgast þær upplýsingar með því að smella hér.Sveitakeppni GSÍ 2012: 1. deild karla verður leikinn á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja 2. deild karla er á Hamarsvelli hjá Golfklúbbnum í Borgarnesi 3. deild karla er á Öndverðarnesvelli hjá Golfklúbbi Öndverðarnes 4. deild karla er á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbnum í Hveragerði 5. deild karla er á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Vík í Mýrdal (Höggleikur) 1. deild kvenna er á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 2. deild kvenna er á Skeggjabrekkuvelli hjá Golfklúbbi Ólafsfjarðar (Höggleikur)
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira