Fimm skattahæstu greiddu samtals 680 milljónir í opinber gjöld 25. júlí 2012 19:08 Fimm skattahæstu einstaklingar landsins greiða samtals yfir sexhundruð og áttatíu milljónir króna í opinber gjöld. Það er níutíu milljónum meira en í fyrra. Ríkisskattstjóri birti í dag álagningarseðla fyrir árið 2011. Samtals greiða Íslendingar 228 milljarða króna í almennan tekjuskatt og útsvar og hækkar sú tala um 13,5 prósent frá því í fyrra. Þorsteinn Hjaltested er skattakóngur árins og er það annað árið í röð en hann er jafnan kenndur við vatnsendalandið í Kópavogi og greiðir rúmar 185 milljónir króna í skatt. Í öðru sæti er Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Klassíska listandsskólans með tæpar 140 milljónir og í þriðja sæti er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur úr hafnafirði með tæpar 130 milljónir. Á hæla hans kemur fyrrum skattadrottningin Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en samkvæmt upphaflegum lista sem ríkisskattstjóri sendi frá sér var hún ásamt öðru landsbyggðarfólki ekki á lista, sá listi var hins vegar leiðréttur eftir hádegi. Í fimmta sæti er síðan Poul Jansen, tæplega áttræður Reykvíkingur en hann greiðir tæplega 114 milljónir króna í skatt. Á listanum yfir fimmtíu hæstu gjaldendur er einnig að finna áhrifafólk innan íslensks viðskiptalífs, svo sem Skúla Mogensen eiganda MP banka og Wow air, en hann greiðir tæpar 85 milljónir, sem er þó 27 milljónum minna en í fyrra. Þá greiðir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja tæpar 70 milljónir og Hörður arnarson forstjóri Landsvirkjunar 56. Bjarni Ármannson fyrrum bankastjóri er einnig ofarlega á blaði með 47 milljónir og Ársæll Valfells viðskiptafræðingur situr í fimmtánda sæti með 67 milljónir króna. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Fimm skattahæstu einstaklingar landsins greiða samtals yfir sexhundruð og áttatíu milljónir króna í opinber gjöld. Það er níutíu milljónum meira en í fyrra. Ríkisskattstjóri birti í dag álagningarseðla fyrir árið 2011. Samtals greiða Íslendingar 228 milljarða króna í almennan tekjuskatt og útsvar og hækkar sú tala um 13,5 prósent frá því í fyrra. Þorsteinn Hjaltested er skattakóngur árins og er það annað árið í röð en hann er jafnan kenndur við vatnsendalandið í Kópavogi og greiðir rúmar 185 milljónir króna í skatt. Í öðru sæti er Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Klassíska listandsskólans með tæpar 140 milljónir og í þriðja sæti er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur úr hafnafirði með tæpar 130 milljónir. Á hæla hans kemur fyrrum skattadrottningin Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en samkvæmt upphaflegum lista sem ríkisskattstjóri sendi frá sér var hún ásamt öðru landsbyggðarfólki ekki á lista, sá listi var hins vegar leiðréttur eftir hádegi. Í fimmta sæti er síðan Poul Jansen, tæplega áttræður Reykvíkingur en hann greiðir tæplega 114 milljónir króna í skatt. Á listanum yfir fimmtíu hæstu gjaldendur er einnig að finna áhrifafólk innan íslensks viðskiptalífs, svo sem Skúla Mogensen eiganda MP banka og Wow air, en hann greiðir tæpar 85 milljónir, sem er þó 27 milljónum minna en í fyrra. Þá greiðir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja tæpar 70 milljónir og Hörður arnarson forstjóri Landsvirkjunar 56. Bjarni Ármannson fyrrum bankastjóri er einnig ofarlega á blaði með 47 milljónir og Ársæll Valfells viðskiptafræðingur situr í fimmtánda sæti með 67 milljónir króna.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira