Þórður Rafn tapaði ekki höggi á 27 holum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2012 15:06 Þórður Rafn Gissurarson. Mynd/Seth GR-ingurinn Þórður Rafn Gissurarson er eins og er í þriðja sætinu á Íslandsmótinu í höggleik en lokadagurinn er kominn á fullt á Strandarvelli á Hellu. Það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð2 Sport sem og hér inn á Vísi. Þórður Rafn hefur lent í smá basli í upphafi lokadagsins því hann er búinn að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum eftir að hafa ekki tapað höggi á 27 holum þar á undan. Þórður Rafn lék þriðja hringinn á þremur höggum undir pari en hann fékk þá þrjá fugla og paraði hinar fimmtán holurnar. Þórður Rafn paraði líka síðustu níu holurnar á öðrum degi keppninnar. Þórður Rafn var því búinn að leika 27 holur í röð án þess að fá skolla þegar hann fékk skolla á fyrstu holunni í dag. Hann fékk fugl á þriðju holunni en síðan annan skolla á þeirri fjórðu. Nú er að sjá hvort Þórður Rafn nái að fylgja efstu mönnum eftir. Haraldur Franklín Magnús og Rúnar Arnórsson eru báðir á einu höggi undir pari og þar með á sex höggum undir pari samanlagt. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
GR-ingurinn Þórður Rafn Gissurarson er eins og er í þriðja sætinu á Íslandsmótinu í höggleik en lokadagurinn er kominn á fullt á Strandarvelli á Hellu. Það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð2 Sport sem og hér inn á Vísi. Þórður Rafn hefur lent í smá basli í upphafi lokadagsins því hann er búinn að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum eftir að hafa ekki tapað höggi á 27 holum þar á undan. Þórður Rafn lék þriðja hringinn á þremur höggum undir pari en hann fékk þá þrjá fugla og paraði hinar fimmtán holurnar. Þórður Rafn paraði líka síðustu níu holurnar á öðrum degi keppninnar. Þórður Rafn var því búinn að leika 27 holur í röð án þess að fá skolla þegar hann fékk skolla á fyrstu holunni í dag. Hann fékk fugl á þriðju holunni en síðan annan skolla á þeirri fjórðu. Nú er að sjá hvort Þórður Rafn nái að fylgja efstu mönnum eftir. Haraldur Franklín Magnús og Rúnar Arnórsson eru báðir á einu höggi undir pari og þar með á sex höggum undir pari samanlagt.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira