Anna Sólveig vann umspilið á móti Tinnu og tók 2. sætið hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2012 17:31 Anna Sólveig Snorradóttir. Mynd/GSÍmyndir.net Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili endaði í öðru sæti í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Strandarvelli á Hellu eftir sigur á Tinnu Jóhannsdóttur í umspili um annað sætið en báðar léku þær holurnar 72 á 14 höggum yfir pari. Valdís Þóra Jónsdóttir lék á einu höggi betur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn fyrr í dag. Anna Sólveig, sem er aðeins 17 ára gömul, er að slá í gegn á sínu fyrsta ári í meistaraflokknum því hún endaði einnig í öðru sæti á Íslandsmótinu í holukeppni fyrr í sumar. Keilir átti annars þrjár konur meðal fjögurra efstu á mótinu því auk Önnu Sólveigar og Tinnu þá varð Guðrún Brá Björgvinsdóttir í fjórða sæti. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili endaði í öðru sæti í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Strandarvelli á Hellu eftir sigur á Tinnu Jóhannsdóttur í umspili um annað sætið en báðar léku þær holurnar 72 á 14 höggum yfir pari. Valdís Þóra Jónsdóttir lék á einu höggi betur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn fyrr í dag. Anna Sólveig, sem er aðeins 17 ára gömul, er að slá í gegn á sínu fyrsta ári í meistaraflokknum því hún endaði einnig í öðru sæti á Íslandsmótinu í holukeppni fyrr í sumar. Keilir átti annars þrjár konur meðal fjögurra efstu á mótinu því auk Önnu Sólveigar og Tinnu þá varð Guðrún Brá Björgvinsdóttir í fjórða sæti.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira