Banni Mourinho fyrir augnpotið aflétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2012 18:30 Mourinho í leiknum umtalaða á Nou Camp á síðasta ári. Nordicphotos/Getty Jose Mourinho mun stýra Real Madrid í leikjunum tveimur gegn Barcelona í ágúst þar sem Spánarmeistararnir mæta sigurvegaranum úr Konungsbikarnum. Allt ætlaði um koll að keyra í viðureign liðanna við sama tilefni á síðasta ári. Leikmenn liðanna hnakkrifust við hliðarlínuna fyrir framan varamannabekk Barcelona. Gekk þá Mourinho aftan að Tito Vilanova, þáverandi aðstoðarþjálfara Börsunga, og potaði í auga hans. Mourinho hlaut tveggja leikja bann fyrir hátterni sitt sem gilti þó aðeins í þeirri keppni, Ofurbikarnum. Hann hefði því átt að taka út leikbannið í leikjunum í lok ágúst en ekkert verður af því. Eins leiks banni yfir Vilanova, fyrir viðbrögð hans við árás Mourinho, var einnig aflétt. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá spænska knattspyrnusambandinu í dag þar sem dregið var í leikjaniðurröðun komandi tímabils. Forseti sambandsins, Angel Maria Villar, hefur vald til þess að milda eða fella niður leikbönn. Villar var kjörinn forseti til fjögurra ára í febrúar síðastliðnum en í hönd er farið sjöunda kjörtímabil hans. Vilanova, sem í dag gegnir stöðu knattspyrnustjóra Barcelona, og Mourinho verða því báðir á hliðarlínunni í leikjunum tveimur. Fróðlegt verður að sjá hvernig Sandro Rosell, forseti Barcelona, bregst við tíðindunum. Hann lét hafa eftir sér að Barcelona gæti ekki liðið það að ekki yrði refsað fyrir ofbeldi gagnvart þjálfara félagsins. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í október og mars Fyrsti "Clasico" leikur komandi tímabils í efstu deild spænska fótboltans milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Nývangi, heimavelli Börsunga, helgina 6.-7. október. 10. júlí 2012 17:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Jose Mourinho mun stýra Real Madrid í leikjunum tveimur gegn Barcelona í ágúst þar sem Spánarmeistararnir mæta sigurvegaranum úr Konungsbikarnum. Allt ætlaði um koll að keyra í viðureign liðanna við sama tilefni á síðasta ári. Leikmenn liðanna hnakkrifust við hliðarlínuna fyrir framan varamannabekk Barcelona. Gekk þá Mourinho aftan að Tito Vilanova, þáverandi aðstoðarþjálfara Börsunga, og potaði í auga hans. Mourinho hlaut tveggja leikja bann fyrir hátterni sitt sem gilti þó aðeins í þeirri keppni, Ofurbikarnum. Hann hefði því átt að taka út leikbannið í leikjunum í lok ágúst en ekkert verður af því. Eins leiks banni yfir Vilanova, fyrir viðbrögð hans við árás Mourinho, var einnig aflétt. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá spænska knattspyrnusambandinu í dag þar sem dregið var í leikjaniðurröðun komandi tímabils. Forseti sambandsins, Angel Maria Villar, hefur vald til þess að milda eða fella niður leikbönn. Villar var kjörinn forseti til fjögurra ára í febrúar síðastliðnum en í hönd er farið sjöunda kjörtímabil hans. Vilanova, sem í dag gegnir stöðu knattspyrnustjóra Barcelona, og Mourinho verða því báðir á hliðarlínunni í leikjunum tveimur. Fróðlegt verður að sjá hvernig Sandro Rosell, forseti Barcelona, bregst við tíðindunum. Hann lét hafa eftir sér að Barcelona gæti ekki liðið það að ekki yrði refsað fyrir ofbeldi gagnvart þjálfara félagsins.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í október og mars Fyrsti "Clasico" leikur komandi tímabils í efstu deild spænska fótboltans milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Nývangi, heimavelli Börsunga, helgina 6.-7. október. 10. júlí 2012 17:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Barcelona og Real Madrid mætast í október og mars Fyrsti "Clasico" leikur komandi tímabils í efstu deild spænska fótboltans milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Nývangi, heimavelli Börsunga, helgina 6.-7. október. 10. júlí 2012 17:45