Sveddi tönn var með falsað vegabréf og íslenskt sælgæti Andri Ólafsson skrifar 9. júlí 2012 19:00 „Við lögðum út net og náðum hákarli," segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Ítarlega var fjallað um málið í fréttatíma Globo sjónvarpsstöðvarinnar í Brasilíu, sem er sú stærsta þar í landi. Þar eru meðal annars birtar myndir af vegabréfinu sem Sverrir framvísaði þegar hann var handtekinn. Það er vegabréf annars manns, en athygli vekur að vegabréfið er nýlegt, gefið út 27 júní síðastliðinn, aðeins fimm dögum áður en Sverrir var handtekinn. Sverrir er grunaður um að eiga þátt í smygli á um 50 þúsund E-pillum sem fundust í farangri konu á flugvellinum í Rio de janeiro. Sverrir var í sömu flugvél og konan en var handtekinn síðar ásamt öðrum manni. Í kjölfarið var leitað í íbúð Sverris og meðal annars í farangri hans. Þar fannst hass, íslenskt sælgæti, það er að segja ópal, og hundrað þúsund dollarar í reiðufé. Lögreglan ytra komst fljótlega að því að vegabréfið sem Sverrir framvísaði væri ekki hans eigin. Eftirleikurinn leiddi svo í ljós að Sverrir er eftirlýstur á Spáni eftir að hafa flúið frá 9 ára fangelsisdómi þar í landi „Það má segja að við höfum varpað út neti til að veiða fiska en fangað stóran hákarl í alþjóðlegri glæpastarfsemi," segir yfirmaður lögreglunnar í Rio de Janeiro. Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
„Við lögðum út net og náðum hákarli," segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Ítarlega var fjallað um málið í fréttatíma Globo sjónvarpsstöðvarinnar í Brasilíu, sem er sú stærsta þar í landi. Þar eru meðal annars birtar myndir af vegabréfinu sem Sverrir framvísaði þegar hann var handtekinn. Það er vegabréf annars manns, en athygli vekur að vegabréfið er nýlegt, gefið út 27 júní síðastliðinn, aðeins fimm dögum áður en Sverrir var handtekinn. Sverrir er grunaður um að eiga þátt í smygli á um 50 þúsund E-pillum sem fundust í farangri konu á flugvellinum í Rio de janeiro. Sverrir var í sömu flugvél og konan en var handtekinn síðar ásamt öðrum manni. Í kjölfarið var leitað í íbúð Sverris og meðal annars í farangri hans. Þar fannst hass, íslenskt sælgæti, það er að segja ópal, og hundrað þúsund dollarar í reiðufé. Lögreglan ytra komst fljótlega að því að vegabréfið sem Sverrir framvísaði væri ekki hans eigin. Eftirleikurinn leiddi svo í ljós að Sverrir er eftirlýstur á Spáni eftir að hafa flúið frá 9 ára fangelsisdómi þar í landi „Það má segja að við höfum varpað út neti til að veiða fiska en fangað stóran hákarl í alþjóðlegri glæpastarfsemi," segir yfirmaður lögreglunnar í Rio de Janeiro.
Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira