Fláki frá Blesastöðum 1A efstur í milliriðli A-flokks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 15:54 Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson. Mynd / Eiðfaxi.is Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira