Sögulegur sigur hjá Tiger | Jafnaði Nicklaus 3. júní 2012 22:16 Tiger fagnar í kvöld. Tiger Woods fór á kostum á lokadegi Memorial-mótsins í kvöld og tryggði sér sögulegan sigur. Þetta var 73. sigur Tigers á PGA-mótaröðinni og hann hefur þar með jafnað sjálfan Jack Nicklaus. Tiger var í erfiðri stöðu fyrir daginn en lokaspretturinn hjá honum var stórkostlegur. Þá fékk hann þrjá fugla á síðustu fjórum holunum og þar af vippaði hann ofan í á 16. holu. Þegar upp var staðið vann Tiger með tveggja högga mun. Andres Romero og Rory Sabbatini voru jafnir í öðru sæti. Tiger spilaði á 67 höggum í kvöld en þetta var í fimmta sinn sem hann vinnur mótið en það er einmitt Nicklaus sem heldur það. Woods og Nicklaus eru jafnir í öðru sæti yfir flesta sigra á mótaröðinni en Sam Snead vann 82 mót á sínum tíma. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods fór á kostum á lokadegi Memorial-mótsins í kvöld og tryggði sér sögulegan sigur. Þetta var 73. sigur Tigers á PGA-mótaröðinni og hann hefur þar með jafnað sjálfan Jack Nicklaus. Tiger var í erfiðri stöðu fyrir daginn en lokaspretturinn hjá honum var stórkostlegur. Þá fékk hann þrjá fugla á síðustu fjórum holunum og þar af vippaði hann ofan í á 16. holu. Þegar upp var staðið vann Tiger með tveggja högga mun. Andres Romero og Rory Sabbatini voru jafnir í öðru sæti. Tiger spilaði á 67 höggum í kvöld en þetta var í fimmta sinn sem hann vinnur mótið en það er einmitt Nicklaus sem heldur það. Woods og Nicklaus eru jafnir í öðru sæti yfir flesta sigra á mótaröðinni en Sam Snead vann 82 mót á sínum tíma.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira