Eimskipsmótaröðin: Ólafía sigraði og jafnaði| vallarmetið á Hólmsvelli 27. maí 2012 17:12 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR sigraði á fyrsta móti keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki. Íslandsmeistarinn í höggleik virðist kunna vel við sig á Hólmsvelli í Leiru því hún jafnaði vallarmetið í dag með því að leika á 69 höggum eða 3 höggum undir pari. Samtals var hún á 1 höggi yfir pari að loknum 36 holum en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili varð önnur, fjórum höggumá eftir Ólafíu. Þórdís Geirsdóttir og Anna Sólvegi Kristinsdóttir, báðar úr Keili, deildu þriðja sætinu á 12 höggum yfir pari vallar samtals. Ólafía var með þriggja högga forskot á Guðrúnu Brá fyrir lokahringinn. Sá munur minnkaði ekkert í dag þar sem að Ólafía lék frábært golf og Guðrún Brá einnig. Ólafía var þremur höggum undir pari eftir 9 holur þar sem hún fékk fjóra fugla. Á síðari 9 holunum fékk hún tvo fugla og hún jafnaði vallarmetið með því að fá fugl á 18. braut. Tinna Jóhannsdóttir úr Keili deilir nú vallarmetinu með Ólafíu. Aðstæður voru mjög á Hólmsvelli í Leiru í dag Sól og hiti um 12 stig, og SV-andvari. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR sigraði á fyrsta móti keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki. Íslandsmeistarinn í höggleik virðist kunna vel við sig á Hólmsvelli í Leiru því hún jafnaði vallarmetið í dag með því að leika á 69 höggum eða 3 höggum undir pari. Samtals var hún á 1 höggi yfir pari að loknum 36 holum en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili varð önnur, fjórum höggumá eftir Ólafíu. Þórdís Geirsdóttir og Anna Sólvegi Kristinsdóttir, báðar úr Keili, deildu þriðja sætinu á 12 höggum yfir pari vallar samtals. Ólafía var með þriggja högga forskot á Guðrúnu Brá fyrir lokahringinn. Sá munur minnkaði ekkert í dag þar sem að Ólafía lék frábært golf og Guðrún Brá einnig. Ólafía var þremur höggum undir pari eftir 9 holur þar sem hún fékk fjóra fugla. Á síðari 9 holunum fékk hún tvo fugla og hún jafnaði vallarmetið með því að fá fugl á 18. braut. Tinna Jóhannsdóttir úr Keili deilir nú vallarmetinu með Ólafíu. Aðstæður voru mjög á Hólmsvelli í Leiru í dag Sól og hiti um 12 stig, og SV-andvari.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira