Eimskipsmótaröðin: Þetta var fullkomið golfhögg 27. maí 2012 18:50 Einar Haukur Óskarsson með boltann sem fór beint ofaní holuna á 13. eftir upphafshöggið í dag. seth „Þetta var fullkomið golfhögg," sagði Einar Haukur Óskarsson kylfingur úr Keili sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 13. braut Hólmsvallar í Leiru í dag á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Það sem er merkilegt við höggið hjá Einari er að hann er fyrsti kylfingurinn sem nær draumahögginu af hvítum teigum á þessum velli enda er þessi par 3 braut ekkert lamb að leika sér við. Um 210 metra löng „Ég sló með 4-járni og ég fann um leið að þetta var gott högg. Boltinn fór aðeins í sveig til vinstri, lenti svona fimm metra frá holunni og rúllaði í átt að flagginu. Axel Bóasson, sem var með mér í ráshóp, hann reif upp fjarlægðakíkirinn og til þess að sjá hvort að boltinn væri enn á flötinni. Hann sá ekki neitt við fögnuðum því á teignum," bætti Einar við. Þetta er í fimmta sinn sem Einar fer holu í höggi en aðeins í annað sinn sem það er skráð. Einar lék vel í dag á lokakeppnisdeginum en hann var á einu höggi undir pari vallar og samtals á +3 Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Þetta var fullkomið golfhögg," sagði Einar Haukur Óskarsson kylfingur úr Keili sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 13. braut Hólmsvallar í Leiru í dag á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Það sem er merkilegt við höggið hjá Einari er að hann er fyrsti kylfingurinn sem nær draumahögginu af hvítum teigum á þessum velli enda er þessi par 3 braut ekkert lamb að leika sér við. Um 210 metra löng „Ég sló með 4-járni og ég fann um leið að þetta var gott högg. Boltinn fór aðeins í sveig til vinstri, lenti svona fimm metra frá holunni og rúllaði í átt að flagginu. Axel Bóasson, sem var með mér í ráshóp, hann reif upp fjarlægðakíkirinn og til þess að sjá hvort að boltinn væri enn á flötinni. Hann sá ekki neitt við fögnuðum því á teignum," bætti Einar við. Þetta er í fimmta sinn sem Einar fer holu í höggi en aðeins í annað sinn sem það er skráð. Einar lék vel í dag á lokakeppnisdeginum en hann var á einu höggi undir pari vallar og samtals á +3
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira