Þrumuveður á Augusta | keppni hætt á par 3 holu mótinu 4. apríl 2012 20:00 Rory McIlroy og Tiger Woods voru báðir mættir til leiks á par 3 holu mótinu - en keppni var frestað vegna veðurs. Getty Images / Nordic Photos Veðrið setti keppnishaldið á par 3 holu mótinu á Masters úr skorðum í kvöld. Keppni var hætt þar sem að veðurútlitið var ekki gott. Þrumuveður og úrkoma hafa ráðið ríkjum á Augusta og brotnuðu m.a. tré á vellinum aðfaranótt miðvikudags. Von er á þrumuveðri á hverri stundu á Augusta og mótshaldarar taka enga áhættu í slíkum tilvikum þar sem að tugþúsundir áhorfenda eru í stórhættu í slíku veðri. Padraig Harrington frá Írlandi og Bandaríkjamaðurinn Jonathan Byrd höfðu lokið keppni á 5 höggum undir pari vallar þegar keppni var hætt. Mótshaldarar ákváðu að þeir skyldu deila sigrinum þrátt fyrir að ekki hafi verið hægt að ljúka við keppnina. Frá því að fyrst var keppt á par 3 holu mótinu samhliða Mastersmótinu árið 1960 hefur sigurvegarinn á par 3 holu mótinu aldrei náð að vinna sjálft risamótið í sömu vikunni. Padraig Harrington og Jonathan Byrd hafa því verk að vinna að afsanna þá "bölvun". Mastersmótið hefst á morgun, fimmtudag, og verður bein útsending frá mótinu á Stöð 2 sport og hefst útsendingin kl. 19. Golf Tengdar fréttir Masters 2012: Eftirvænting – og spenna Mastersmótið er fyrsta risamót ársins og því ríkir mikil eftirvænting bæði hjá leikmönnum sem og áhorfendum um hvernig kylfingar koma inn í nýtt tímabil. Umgjörðin hér í Augusta er þannig að allt snýst um mótið þessa viku og það er nánast hægt að skera andrúmsloftið því spennan er svo mikil hér í bænum. Hér tala margir um einvígi á milli Tigers Woods og Rory McIlroy þar sem þeir eru taldir heitustu kylfingarnir í dag. 4. apríl 2012 06:00 Masters 2012: Fær kona loksins inngöngu í klúbbinn? Öðru hverju hefur umræðan um skort á kvenfólki í Augusta National-klúbbnum skotið upp kollinum. Fyrir níu árum gerði Martha Burke, formaður Alþjóðasamtaka kvenna (NOW), alvarlegar athugasemdir við þá staðreynd að kona hefði aldrei verið tekin inn í klúbbinn. Hún boðaði til mótmæla og náði að vekja máls á umræðunni, án teljanlegs árangurs þó. 4. apríl 2012 09:00 Masters 2012: Norður-Írinn lifir í "andlegri-Greg Norman“ blöðru Rory McIlroy er á góðri leið með að verða einn þekktasti kylfingur heims en hann á enn töluvert í land að ná Tiger Woods í vinsældum. Hinn 22 ára Norður-Íri var í dauðafæri fyrir ári á lokadegi Mastersmótsins þar sem hann mætti til leiks í síðasta ráshóp með fjögurra högga forskot á keppinauta sína. McIlroy klúðraði lokahringnum með eftirminnilegum hætti og lék eins og meðalskussi í íþróttinni, á 80 höggum. 4. apríl 2012 22:45 Masters 2012: Hnífjöfn barátta milli Tigers og Rory Það hefur sjaldan ríkt eins mikil eftirvænting fyrir fyrsta risamót ársins í golfi enda margir líklegir til þess að gera atlögu að titlinum. Veðbankar eru flestir með Tiger Woods sem líklegan sigurvegara en ungstirnið Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er einnig ofarlega á þeim lista. Ekki má gleyma Englendingunum Luke Donald og Lee Westwood en þeir eru í hópi þeirra sem hafa aldrei náð að sigra á risamóti á ferlinum. 4. apríl 2012 12:00 Masters 2012: Allir í hvítu Ein af þeim mörgu hefðum sem einkennir bandaríska meistaramótið í golfi er útbúnaður kylfusveina. Þeim er öllum gert að klæðast hvítum klæðnaði, sem merktur er kylfingnum þeirra á bakinu. Auk þess eiga þeir að vera með sérstakar grænar derhúfur og í hvítum íþróttaskóm. 4. apríl 2012 17:45 Masters 2012: Kveikir umdeild bók neistann hjá Tiger Woods? Hank Haney, fyrrum þjálfari Tigers Woods, gaf út bók á dögunum þar sem hann fjallar um þann tíma sem hann var aðalþjálfari besta kylfings heims. Haney og Tiger Woods voru nánir samstarfsfélagar á árunum 2004-2010 en Haney sagði upp störfum skömmu eftir að upp komst um framhjáhald Tigers Woods í lok ársins 2009. 4. apríl 2012 14:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Veðrið setti keppnishaldið á par 3 holu mótinu á Masters úr skorðum í kvöld. Keppni var hætt þar sem að veðurútlitið var ekki gott. Þrumuveður og úrkoma hafa ráðið ríkjum á Augusta og brotnuðu m.a. tré á vellinum aðfaranótt miðvikudags. Von er á þrumuveðri á hverri stundu á Augusta og mótshaldarar taka enga áhættu í slíkum tilvikum þar sem að tugþúsundir áhorfenda eru í stórhættu í slíku veðri. Padraig Harrington frá Írlandi og Bandaríkjamaðurinn Jonathan Byrd höfðu lokið keppni á 5 höggum undir pari vallar þegar keppni var hætt. Mótshaldarar ákváðu að þeir skyldu deila sigrinum þrátt fyrir að ekki hafi verið hægt að ljúka við keppnina. Frá því að fyrst var keppt á par 3 holu mótinu samhliða Mastersmótinu árið 1960 hefur sigurvegarinn á par 3 holu mótinu aldrei náð að vinna sjálft risamótið í sömu vikunni. Padraig Harrington og Jonathan Byrd hafa því verk að vinna að afsanna þá "bölvun". Mastersmótið hefst á morgun, fimmtudag, og verður bein útsending frá mótinu á Stöð 2 sport og hefst útsendingin kl. 19.
Golf Tengdar fréttir Masters 2012: Eftirvænting – og spenna Mastersmótið er fyrsta risamót ársins og því ríkir mikil eftirvænting bæði hjá leikmönnum sem og áhorfendum um hvernig kylfingar koma inn í nýtt tímabil. Umgjörðin hér í Augusta er þannig að allt snýst um mótið þessa viku og það er nánast hægt að skera andrúmsloftið því spennan er svo mikil hér í bænum. Hér tala margir um einvígi á milli Tigers Woods og Rory McIlroy þar sem þeir eru taldir heitustu kylfingarnir í dag. 4. apríl 2012 06:00 Masters 2012: Fær kona loksins inngöngu í klúbbinn? Öðru hverju hefur umræðan um skort á kvenfólki í Augusta National-klúbbnum skotið upp kollinum. Fyrir níu árum gerði Martha Burke, formaður Alþjóðasamtaka kvenna (NOW), alvarlegar athugasemdir við þá staðreynd að kona hefði aldrei verið tekin inn í klúbbinn. Hún boðaði til mótmæla og náði að vekja máls á umræðunni, án teljanlegs árangurs þó. 4. apríl 2012 09:00 Masters 2012: Norður-Írinn lifir í "andlegri-Greg Norman“ blöðru Rory McIlroy er á góðri leið með að verða einn þekktasti kylfingur heims en hann á enn töluvert í land að ná Tiger Woods í vinsældum. Hinn 22 ára Norður-Íri var í dauðafæri fyrir ári á lokadegi Mastersmótsins þar sem hann mætti til leiks í síðasta ráshóp með fjögurra högga forskot á keppinauta sína. McIlroy klúðraði lokahringnum með eftirminnilegum hætti og lék eins og meðalskussi í íþróttinni, á 80 höggum. 4. apríl 2012 22:45 Masters 2012: Hnífjöfn barátta milli Tigers og Rory Það hefur sjaldan ríkt eins mikil eftirvænting fyrir fyrsta risamót ársins í golfi enda margir líklegir til þess að gera atlögu að titlinum. Veðbankar eru flestir með Tiger Woods sem líklegan sigurvegara en ungstirnið Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er einnig ofarlega á þeim lista. Ekki má gleyma Englendingunum Luke Donald og Lee Westwood en þeir eru í hópi þeirra sem hafa aldrei náð að sigra á risamóti á ferlinum. 4. apríl 2012 12:00 Masters 2012: Allir í hvítu Ein af þeim mörgu hefðum sem einkennir bandaríska meistaramótið í golfi er útbúnaður kylfusveina. Þeim er öllum gert að klæðast hvítum klæðnaði, sem merktur er kylfingnum þeirra á bakinu. Auk þess eiga þeir að vera með sérstakar grænar derhúfur og í hvítum íþróttaskóm. 4. apríl 2012 17:45 Masters 2012: Kveikir umdeild bók neistann hjá Tiger Woods? Hank Haney, fyrrum þjálfari Tigers Woods, gaf út bók á dögunum þar sem hann fjallar um þann tíma sem hann var aðalþjálfari besta kylfings heims. Haney og Tiger Woods voru nánir samstarfsfélagar á árunum 2004-2010 en Haney sagði upp störfum skömmu eftir að upp komst um framhjáhald Tigers Woods í lok ársins 2009. 4. apríl 2012 14:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Masters 2012: Eftirvænting – og spenna Mastersmótið er fyrsta risamót ársins og því ríkir mikil eftirvænting bæði hjá leikmönnum sem og áhorfendum um hvernig kylfingar koma inn í nýtt tímabil. Umgjörðin hér í Augusta er þannig að allt snýst um mótið þessa viku og það er nánast hægt að skera andrúmsloftið því spennan er svo mikil hér í bænum. Hér tala margir um einvígi á milli Tigers Woods og Rory McIlroy þar sem þeir eru taldir heitustu kylfingarnir í dag. 4. apríl 2012 06:00
Masters 2012: Fær kona loksins inngöngu í klúbbinn? Öðru hverju hefur umræðan um skort á kvenfólki í Augusta National-klúbbnum skotið upp kollinum. Fyrir níu árum gerði Martha Burke, formaður Alþjóðasamtaka kvenna (NOW), alvarlegar athugasemdir við þá staðreynd að kona hefði aldrei verið tekin inn í klúbbinn. Hún boðaði til mótmæla og náði að vekja máls á umræðunni, án teljanlegs árangurs þó. 4. apríl 2012 09:00
Masters 2012: Norður-Írinn lifir í "andlegri-Greg Norman“ blöðru Rory McIlroy er á góðri leið með að verða einn þekktasti kylfingur heims en hann á enn töluvert í land að ná Tiger Woods í vinsældum. Hinn 22 ára Norður-Íri var í dauðafæri fyrir ári á lokadegi Mastersmótsins þar sem hann mætti til leiks í síðasta ráshóp með fjögurra högga forskot á keppinauta sína. McIlroy klúðraði lokahringnum með eftirminnilegum hætti og lék eins og meðalskussi í íþróttinni, á 80 höggum. 4. apríl 2012 22:45
Masters 2012: Hnífjöfn barátta milli Tigers og Rory Það hefur sjaldan ríkt eins mikil eftirvænting fyrir fyrsta risamót ársins í golfi enda margir líklegir til þess að gera atlögu að titlinum. Veðbankar eru flestir með Tiger Woods sem líklegan sigurvegara en ungstirnið Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er einnig ofarlega á þeim lista. Ekki má gleyma Englendingunum Luke Donald og Lee Westwood en þeir eru í hópi þeirra sem hafa aldrei náð að sigra á risamóti á ferlinum. 4. apríl 2012 12:00
Masters 2012: Allir í hvítu Ein af þeim mörgu hefðum sem einkennir bandaríska meistaramótið í golfi er útbúnaður kylfusveina. Þeim er öllum gert að klæðast hvítum klæðnaði, sem merktur er kylfingnum þeirra á bakinu. Auk þess eiga þeir að vera með sérstakar grænar derhúfur og í hvítum íþróttaskóm. 4. apríl 2012 17:45
Masters 2012: Kveikir umdeild bók neistann hjá Tiger Woods? Hank Haney, fyrrum þjálfari Tigers Woods, gaf út bók á dögunum þar sem hann fjallar um þann tíma sem hann var aðalþjálfari besta kylfings heims. Haney og Tiger Woods voru nánir samstarfsfélagar á árunum 2004-2010 en Haney sagði upp störfum skömmu eftir að upp komst um framhjáhald Tigers Woods í lok ársins 2009. 4. apríl 2012 14:45