Þrjár klámmyndaleikkonur segja frá öllu í nýrri mynd um Tiger 31. mars 2012 19:05 Tiger ætlar seint að losna við gamlar syndir. Þegar Tiger Woods er loksins farinn að spila almennilegt golf á nýjan leik og virðist vera búinn að hrista af sér áföllinn í einkalífinu dynur ógæfan aftur yfir. Þrjár klámmyndaleikkonur, sem allar segjast hafa verið í tygjum við Tiger, segja frá öllu í nýrri mynd sem verður frumsýnd á þriðjudag. Tímasetningin er engin tilviljun enda hefst Masters-mótið á fimmtudag og allra augu eru á Tiger. "Leikkonurnar" heita Devon James, Holly Sampson og Joslyn James og myndin ber nafnið: "3 Mistresses: Notorious Tales of the World´s Greatest Golfer." Leikstjóri myndarinnar lofar því að myndin verði vel þess virði að sjá enda tali konurnar allar mjög opinskátt um meint samband sitt við kylfinginn. Fastlega má búast við að Tiger verði talsvert spurður út í þetta mál eftir helgi og spurning hvort það trufli sveifluna hjá honum á Masters. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þegar Tiger Woods er loksins farinn að spila almennilegt golf á nýjan leik og virðist vera búinn að hrista af sér áföllinn í einkalífinu dynur ógæfan aftur yfir. Þrjár klámmyndaleikkonur, sem allar segjast hafa verið í tygjum við Tiger, segja frá öllu í nýrri mynd sem verður frumsýnd á þriðjudag. Tímasetningin er engin tilviljun enda hefst Masters-mótið á fimmtudag og allra augu eru á Tiger. "Leikkonurnar" heita Devon James, Holly Sampson og Joslyn James og myndin ber nafnið: "3 Mistresses: Notorious Tales of the World´s Greatest Golfer." Leikstjóri myndarinnar lofar því að myndin verði vel þess virði að sjá enda tali konurnar allar mjög opinskátt um meint samband sitt við kylfinginn. Fastlega má búast við að Tiger verði talsvert spurður út í þetta mál eftir helgi og spurning hvort það trufli sveifluna hjá honum á Masters.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira