Kylfusveinninn fagnaði of snemma | Casey sló draumahöggið á rangri holu 13. mars 2012 16:15 Englendingurinn Paul Casey hefur ekki leikið mikið á PGA mótaröðinni í golfi á undanförnum mánuðum vegna meiðsla. Casey slasaðist illa í skíðaferð þar sem hann var á snjóbretti. Cadillac meistaramótið á heimsmótaröðinni var það fyrsta sem hann tekur þátt í á þessu tímabil. Casey gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut á Doral vellinum á lokadeginum og aðstoðarmaður hans fagnaði gríðarlega – enda hélt hann að Casey hefði unnið bifreiðina sem var við teiginn. En það reyndist ekki rétt. Það var bíll í verðlaun fyrir holu í höggi á 13. braut og Casey varð því að láta sér nægja að skrifa töluna á 1 á skorkortið. Enski kylfingurinn var hinsvegar ekkert að svekkja sig á því og gerði góðlátlegt grín að samstarfsfélaganum sem hafði fagnað. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Englendingurinn Paul Casey hefur ekki leikið mikið á PGA mótaröðinni í golfi á undanförnum mánuðum vegna meiðsla. Casey slasaðist illa í skíðaferð þar sem hann var á snjóbretti. Cadillac meistaramótið á heimsmótaröðinni var það fyrsta sem hann tekur þátt í á þessu tímabil. Casey gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut á Doral vellinum á lokadeginum og aðstoðarmaður hans fagnaði gríðarlega – enda hélt hann að Casey hefði unnið bifreiðina sem var við teiginn. En það reyndist ekki rétt. Það var bíll í verðlaun fyrir holu í höggi á 13. braut og Casey varð því að láta sér nægja að skrifa töluna á 1 á skorkortið. Enski kylfingurinn var hinsvegar ekkert að svekkja sig á því og gerði góðlátlegt grín að samstarfsfélaganum sem hafði fagnað.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira