Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2012 12:45 Tiger Woods í gær. Mynd/AP Tiger Woods spilaði nógu vel á öðrum degi Honda-meistaramótsins á PGA-mótaröðinni í golfi til að komast í gegnum niðurskurðinn. Hann skilaði sér í hús á 68 höggum, tveimur undir pari vallarins. Tiger lenti í basli í upphafi hringsins en náði tveimur fuglum á tveimur síðustu holunum. „Þetta var svolítill bardagi í dag en ég hef sennilega ekki slegið svona illa í nokkra mánuði," sagði Woods. „Þetta gekk ekki nógu vel en ég náði þó að klára þetta. Ég var að pútta betur og var það takmarkið í dag." Tiger er sem stendur í 31.-41. sæti á 139 höggum en Bandaríkjamaðurinn Tom Gillis er efstur á sex höggum undir pari. Næstur kemur Englendingurinn Justin Rose á fjórum undir pari en Norður-Írinn Rory McIlroy er þriðji á þremur undir pari. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods spilaði nógu vel á öðrum degi Honda-meistaramótsins á PGA-mótaröðinni í golfi til að komast í gegnum niðurskurðinn. Hann skilaði sér í hús á 68 höggum, tveimur undir pari vallarins. Tiger lenti í basli í upphafi hringsins en náði tveimur fuglum á tveimur síðustu holunum. „Þetta var svolítill bardagi í dag en ég hef sennilega ekki slegið svona illa í nokkra mánuði," sagði Woods. „Þetta gekk ekki nógu vel en ég náði þó að klára þetta. Ég var að pútta betur og var það takmarkið í dag." Tiger er sem stendur í 31.-41. sæti á 139 höggum en Bandaríkjamaðurinn Tom Gillis er efstur á sex höggum undir pari. Næstur kemur Englendingurinn Justin Rose á fjórum undir pari en Norður-Írinn Rory McIlroy er þriðji á þremur undir pari.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira