Innlent

Yfir 200 Ís­lendingar eiga af­mæli í dag, hlaupársdag

208 Íslendingar eiga afmæli í dag, hlaupársdag, en fjögur ár eru síðan að þeir gátum haldið upp á afmælið á réttum degi.



Ragnheiður Hildigerður Hannesdóttir er þeirar elst, eða 88 ára, en hún hefur aðeins átt 22 afmælisdaga um ævina.



Hlaupársdagur er til að jafna almanaksárið , því það er í raun 365 dagar, fimm klukkustundir, 49 mínútur og tólf sekúndur. Þessi umframtími er jafnaður út með auka degi á fjögurra ára fresti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×