Naumt tap fyrir Evrópumeisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2012 16:05 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í baráttu við Alexandru Popp í leiknum í dag. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-1 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum en leiknum var að ljúka í Portúgal. Þýskaland hefur þar með unnið alla tólf leiki sína við Ísland hjá A-landsliðum kvenna en síðustu tveir leikir hafa endað með naumum eins marks sigri. Íslensku stelpurnar stóðu í þeim þýsku í þessum leik þrátt fyrir að Evrópumeistararnir hafi verið mun meira með boltann. Þýska liðið skoraði sigurmark sitt á 25. mínútu og fékk einnig fínt færi í fyrri hálfleiknum. Íslenska liði náði ekki að skapa sér nein dauðafæri í síðari hálfleiknum og gáfu heldur ekki mörg færi á sér. Þjóðverjar fengu þó dauðafæri í uppbótartíma en Þóra varði þá frá sóknarmanni Þýskalands. Elísa Viðarsdóttir kom inn á sem varamaður í lokin og kláraði því leikinn með systur sinni Margréti Láru Viðarsdóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir fengu báðar áminningu í leiknum.Lið Íslands í leiknum i dag: Markvörður: Þóra B. Helgadóttir Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir (88. mínúta- Elísa Viðarsdóttir) Miðvörður: Mist Edvardsdóttir Miðvörður: Katrín Jónsdóttir fyrirliði Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir (74. mínúta - Guðný Björk Óðinsdóttir) Tengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (63. mínúta - Katrín Ómarsdóttir) Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir (71. mínúta - Harpa Þorsteinsdóttir) Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir (80. mínúta- Greta Mjöll Samúelsdóttir) Sóknartengiliður: Dóra María Lárusdóttir (84. mínúta - Thelma Björk Einarsdóttir) Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-1 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum en leiknum var að ljúka í Portúgal. Þýskaland hefur þar með unnið alla tólf leiki sína við Ísland hjá A-landsliðum kvenna en síðustu tveir leikir hafa endað með naumum eins marks sigri. Íslensku stelpurnar stóðu í þeim þýsku í þessum leik þrátt fyrir að Evrópumeistararnir hafi verið mun meira með boltann. Þýska liðið skoraði sigurmark sitt á 25. mínútu og fékk einnig fínt færi í fyrri hálfleiknum. Íslenska liði náði ekki að skapa sér nein dauðafæri í síðari hálfleiknum og gáfu heldur ekki mörg færi á sér. Þjóðverjar fengu þó dauðafæri í uppbótartíma en Þóra varði þá frá sóknarmanni Þýskalands. Elísa Viðarsdóttir kom inn á sem varamaður í lokin og kláraði því leikinn með systur sinni Margréti Láru Viðarsdóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir fengu báðar áminningu í leiknum.Lið Íslands í leiknum i dag: Markvörður: Þóra B. Helgadóttir Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir (88. mínúta- Elísa Viðarsdóttir) Miðvörður: Mist Edvardsdóttir Miðvörður: Katrín Jónsdóttir fyrirliði Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir (74. mínúta - Guðný Björk Óðinsdóttir) Tengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (63. mínúta - Katrín Ómarsdóttir) Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir (71. mínúta - Harpa Þorsteinsdóttir) Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir (80. mínúta- Greta Mjöll Samúelsdóttir) Sóknartengiliður: Dóra María Lárusdóttir (84. mínúta - Thelma Björk Einarsdóttir) Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira