Mickelson heldur sínu striki | til alls líklegur á Masters 17. febrúar 2012 10:45 Phil Mickelson virðist vera í miklu stuði þessa dagana. AP Phil Mickelson virðist vera í miklu stuði þessa dagana en bandaríski kylfingurinn er með fimm högga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn á Northern Trust-meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Mickelson fagnaði sigri á Pepple Beach s.l. sunnudag og er hann til alls líklegur fyrir fyrsta stórmót ársins, Mastersmótið á Augusta sem fram fer 5.-8. apríl. Mickelson er á 5 höggum undir pari vallar eða 66 höggum og er hann með eitt högg í forskot. Ekki tókst að ljúka fyrsta keppnisdegi vegna myrkurs og um 30 kylfingar eiga enn eftir að ljúka leik. JB Holmes er á -4 en þetta fjórða mótið hjá bandaríska kylfingnum eftir æxli var fjarlægt úr höfði hans. Hunter Mahan er einnig á -4, Jonathan Byrd á -3 en þeir eru báðir bandarískir. Carl Pettersson frá Svíþjóð er á -3. Mickelson lék frábært golf á lokakeppnisdeginum á Pepple Beach s.l. sunnudag þar sem hann lék á -8 eða 64 höggum. Hann var 11 höggum betri en Tiger Woods sem var í lokaráshópnum en Tiger lék lokahringinn á 75 höggum. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Phil Mickelson virðist vera í miklu stuði þessa dagana en bandaríski kylfingurinn er með fimm högga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn á Northern Trust-meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Mickelson fagnaði sigri á Pepple Beach s.l. sunnudag og er hann til alls líklegur fyrir fyrsta stórmót ársins, Mastersmótið á Augusta sem fram fer 5.-8. apríl. Mickelson er á 5 höggum undir pari vallar eða 66 höggum og er hann með eitt högg í forskot. Ekki tókst að ljúka fyrsta keppnisdegi vegna myrkurs og um 30 kylfingar eiga enn eftir að ljúka leik. JB Holmes er á -4 en þetta fjórða mótið hjá bandaríska kylfingnum eftir æxli var fjarlægt úr höfði hans. Hunter Mahan er einnig á -4, Jonathan Byrd á -3 en þeir eru báðir bandarískir. Carl Pettersson frá Svíþjóð er á -3. Mickelson lék frábært golf á lokakeppnisdeginum á Pepple Beach s.l. sunnudag þar sem hann lék á -8 eða 64 höggum. Hann var 11 höggum betri en Tiger Woods sem var í lokaráshópnum en Tiger lék lokahringinn á 75 höggum.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira