Fjórtán ára sigurvegari á atvinnumannamóti Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. janúar 2012 18:30 Lydia Ko horfir einbeitt á eftir einu högga sinna. MYND/NORDIC PHOTO/AFP Lydia Ko fjórtán ára gömul stúlka frá Nýja-Sjálandi varð í dag yngsti kylfingurinn til að sigra atvinnumannamót í golfi þegar hún sigraði New South Wales Open kvenngolfmótið á áströlsku mótaröðinni. Áhugamaðurinn Ko vann með fjögurra högga mun og bætti met Japanans Rory Ishikawa sem sigraði á japönsku mótaröðinni 15 ára gamall og átta mánaða. "Þetta er ótrúlegt, ég veit ekki hvað ég get sagt," sagði Ko sem verður 15 ára gömul 24. apríl. Ko fékk engan skolla á lokahringnum þar sem hún lék á 69 höggum eða þremur undir pari. Hún lék alls á 14 höggum undir pari. Ko bætti þar með fyrir mistök sín frá því á sama móti frá árinu á undan þegar hún þrípúttaði á lokaholunni og varð að sætta sig við annað sætið, höggi á eftir Caroline Hedwall. "Þetta tók mjög á taugarnar. Ég var stressuð þar til á síðustu sekúndu. Ég hugsaði um það sem gerðist í fyrra og leit til baka og sá hvað það voru margir að horfa," sagði Ko. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Lydia Ko fjórtán ára gömul stúlka frá Nýja-Sjálandi varð í dag yngsti kylfingurinn til að sigra atvinnumannamót í golfi þegar hún sigraði New South Wales Open kvenngolfmótið á áströlsku mótaröðinni. Áhugamaðurinn Ko vann með fjögurra högga mun og bætti met Japanans Rory Ishikawa sem sigraði á japönsku mótaröðinni 15 ára gamall og átta mánaða. "Þetta er ótrúlegt, ég veit ekki hvað ég get sagt," sagði Ko sem verður 15 ára gömul 24. apríl. Ko fékk engan skolla á lokahringnum þar sem hún lék á 69 höggum eða þremur undir pari. Hún lék alls á 14 höggum undir pari. Ko bætti þar með fyrir mistök sín frá því á sama móti frá árinu á undan þegar hún þrípúttaði á lokaholunni og varð að sætta sig við annað sætið, höggi á eftir Caroline Hedwall. "Þetta tók mjög á taugarnar. Ég var stressuð þar til á síðustu sekúndu. Ég hugsaði um það sem gerðist í fyrra og leit til baka og sá hvað það voru margir að horfa," sagði Ko.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira