Stricker sigraði á fyrsta PGA móti ársins 10. janúar 2012 12:15 Steve Stricker sigraði á fyrsta PGA golfmóti ársins sem fór fram á Kapalua á Hawaii. Getty Images Steve Stricker sigraði á fyrsta PGA golfmóti ársins sem fór fram á Kapalua á Hawaii en þar áttust við þeir kylfingar sem náðu að sigra á PGA móti á síðasta keppnistímabili. Bandaríkjamaðurinn var með fimm högga forskot fyrir lokahringinn en eftir 6 holur var forskot hans aðeins 1 högg. Stricker endaði á 23 höggum undir pari og var þremur höggum betri en Martin Laird frá Skotlandi. Frá því að Stricker varð fertugur hefur hann unnið 9 PGA mót og þetta var áttundi sigur hans í síðustu 50 mótum. Hann er í 5. sæti heimslistans og alls hefur hinn 44 ára gamli kylfingur unnið 12 PGA mót á ferlinum og 20 atvinnumót alls. Fyrir sigurinn fékk hann um 140 milljónir kr. og hann tryggði sér keppnisrétt á þessu móti á næsta ári. Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Jonathan Byrd deildu þriðja sætinu á -19 höggum undir pari.Lokastaðan: Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Steve Stricker sigraði á fyrsta PGA golfmóti ársins sem fór fram á Kapalua á Hawaii en þar áttust við þeir kylfingar sem náðu að sigra á PGA móti á síðasta keppnistímabili. Bandaríkjamaðurinn var með fimm högga forskot fyrir lokahringinn en eftir 6 holur var forskot hans aðeins 1 högg. Stricker endaði á 23 höggum undir pari og var þremur höggum betri en Martin Laird frá Skotlandi. Frá því að Stricker varð fertugur hefur hann unnið 9 PGA mót og þetta var áttundi sigur hans í síðustu 50 mótum. Hann er í 5. sæti heimslistans og alls hefur hinn 44 ára gamli kylfingur unnið 12 PGA mót á ferlinum og 20 atvinnumót alls. Fyrir sigurinn fékk hann um 140 milljónir kr. og hann tryggði sér keppnisrétt á þessu móti á næsta ári. Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Jonathan Byrd deildu þriðja sætinu á -19 höggum undir pari.Lokastaðan:
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira