Deildarkeppni NFL lokið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni 2. janúar 2012 14:00 Leikmenn Giants fagna í nótt. Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira