Körfubolti

Njarðvíkurkempur stóðu í Fjölni

Fjölnismenn sluppu með skrekkinn.
Fjölnismenn sluppu með skrekkinn.
Gamlar Njarðvíkurkempur voru ekki fjarri því að slá úrvalsdeildarlið Fjölnis úr Powerade-bikarnum í dag. Fjölnir marði átta stiga sigur, 80-72, á heimavelli.

Páll Kristinsonn, Brenton Birmingham og Sævar Garðarsson fóru mikinn í liði Njarðvíkur þar sem mátti sjá fleiri gamlakunna kappa.

Útlendingarnir hjá Fjölni sáu aftur á móti um að landa sigri fyrir sína menn.

Fjölnir-Njarðvík b 80-72 (14-15, 23-21, 23-12, 20-24)

Fjölnir: Calvin O'Neal 27/8 fráköst/9 stoðsendingar, Nathan Walkup 21/12 fráköst/4 varin skot, Jón Sverrisson 18/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 7/7 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3/4 fráköst, Trausti Eiríksson 2/12 fráköst, Tómas Daði Bessason 2, Hjalti Vilhjálmsson 0, Halldór Steingrímsson 0, Daði Berg Grétarsson 0, Gústav Davíðsson 0.

Njarðvík b: Páll Kristinsson 24/15 fráköst, Brenton Joe Birmingham 20/9 fráköst, Sævar Garðarsson 20, Sverrir Þór Sverrisson 4/6 stoðsendingar, Johannes Kristbjornsson 2, Andri Fannar Freysson 2, Jón Arnór Sverrisson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Ásgeir Snær Guðbjartsson 0, Grétar Már Garðarsson 0, Guðjón Helgi Gylfason 0/4 fráköst, Kristinn Pálsson 0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×