Körfubolti

Bikarkeppni kvenna | Tvö lið skoruðu aðeins 27 stig

Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells.
Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells.
Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar kvenna í dag og sáust ótrúlegar tölur í tveimur þeirra. Þar tókst öðru liðinu aðeins að skora 27 stig og fá á sig yfir 100 stig.

Hamar vann Þór Akureyri með 88 stiga mun á meðan Fjölnir vann Laugdæli með 79 stiga mun.

Eina spennan var í leik Snæfells og Vals þar sem Snæfell marði sigur.

Úrslit dagsins:

Fjölnir-Laugdælir 106-27 (30-5, 27-5, 26-7, 23-10)

Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 16/14 fráköst/7 stoðsendingar, Erna María Sveinsdóttir 11/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 11/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 10, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 10/4 fráköst, Katina Mandylaris 9, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/7 fráköst, Brittney Jones 4, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 3/8 stoðsendingar, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 2.

Laugdælir: Elma Jóhannsdóttir 10/8 fráköst/5 stolnir, Hafdís Ellertsdóttir 9/8 fráköst/4 varin skot, Margrét Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Anna Kristín Lárusdóttir 2/4 fráköst, Þórunn Eyjólfsdóttir 0/8 fráköst, María Sigurðardóttir 0, Magdalena Katrín Sveinsdóttir 0.

Þór Ak.-Hamar 27-115

Vantar upplýsingar um stigaskor.

Snæfell-Valur 81-75 (17-23, 29-13, 15-17, 20-22)

Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 21/5 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 17/6 fráköst, Hildur  Sigurdardottir 16/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kieraah Marlow 15/12 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 10/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 0, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0, Ellen Alfa Högnadóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0.

Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/5 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 15/4 fráköst, Melissa Leichlitner 10/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Lacey Katrice Simpson 6, Berglind Karen Ingvarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 5/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Signý Hermannsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir  0, María Björnsdóttir 0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×