Fjórir meðlimir í Team Iceland í golfinu | Breytt skipulag afrekshópa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2012 16:30 Tinna Jóhannsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson eru bæði í Team Iceland. Mynd/Daníel Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis. Það eru fjórir kylfingar sem komast í þann hóp en það eru Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Björn Loftsson, Stefán Már Stefánsson og Tinna Jóhannsdóttir. A-hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili. Í b-hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp. Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.Team Iceland Birgir Leifur Hafþórsson Ólafur Björn Loftsson Stefán Már Stefánsson Tinna JóhannsdóttirA-hópur Alfreð Brynjar Kristinsson Andri Þór Björnsson Arnar Snær Hákonarson Arnór Ingi Finnbjörnsson Axel Bóasson Birgir Björn Magnússon Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson Guðjón Henning Hilmarsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson Haraldur Franklín Magnús Kristján Þór Einarsson Ragnar Már Garðarsson Rúnar Arnórsson Þórður Rafn Gissurarson Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingunn Gunnarsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Signý Arnórsdóttir Sunna Víðisdóttir Valdís Þóra JónsdóttirB hópur Andri Már Óskarsson Aron Snær Júlíusson Benedikt Sveinsson Dagur Ebenezersson Emil Þór Ragnarsson Gísli Þór Þórðarson Ísak Jasonarson Kristinn Reyr Sigurðsson Magnús Björn Sigurðsson Óðinn Þór Ríkharðsson Berglind Björnsdóttir Birta Dís Jónsdóttir Eygló Myrra Óskarsdóttir Halla Björk Ragnarsdóttir Högna Kristbjörg Knútsdóttir Íris Katla Guðmundsdóttir Karen Guðnadóttir Ragna Björk Ólafsdóttir Saga Ísafold Arnarsdóttir Sara Margrét Hinriksdóttir Særós Eva Óskarsdóttir Þóra Kristín Ragnarsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis. Það eru fjórir kylfingar sem komast í þann hóp en það eru Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Björn Loftsson, Stefán Már Stefánsson og Tinna Jóhannsdóttir. A-hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili. Í b-hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp. Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.Team Iceland Birgir Leifur Hafþórsson Ólafur Björn Loftsson Stefán Már Stefánsson Tinna JóhannsdóttirA-hópur Alfreð Brynjar Kristinsson Andri Þór Björnsson Arnar Snær Hákonarson Arnór Ingi Finnbjörnsson Axel Bóasson Birgir Björn Magnússon Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson Guðjón Henning Hilmarsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson Haraldur Franklín Magnús Kristján Þór Einarsson Ragnar Már Garðarsson Rúnar Arnórsson Þórður Rafn Gissurarson Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingunn Gunnarsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Signý Arnórsdóttir Sunna Víðisdóttir Valdís Þóra JónsdóttirB hópur Andri Már Óskarsson Aron Snær Júlíusson Benedikt Sveinsson Dagur Ebenezersson Emil Þór Ragnarsson Gísli Þór Þórðarson Ísak Jasonarson Kristinn Reyr Sigurðsson Magnús Björn Sigurðsson Óðinn Þór Ríkharðsson Berglind Björnsdóttir Birta Dís Jónsdóttir Eygló Myrra Óskarsdóttir Halla Björk Ragnarsdóttir Högna Kristbjörg Knútsdóttir Íris Katla Guðmundsdóttir Karen Guðnadóttir Ragna Björk Ólafsdóttir Saga Ísafold Arnarsdóttir Sara Margrét Hinriksdóttir Særós Eva Óskarsdóttir Þóra Kristín Ragnarsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira