Icesave afgreitt í ósætti út úr fjárlaganefnd Höskuldur Kári Schram skrifar 27. janúar 2011 12:15 Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að stjórnlagaþingsmálið hafi orðið til þess að Icesave frumvarpið hafi verið afgreitt í ósætti út úr fjárlaganefnd. Icesave frumvarpið var afgreitt úr fjárlaganefnd í gær. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar voru ósáttir við þessa afgreiðslu en þeir höfðu óskað eftir meiri tíma til að fjalla um málið. Höskuldur Þórhallsson, fulltrúi framsóknarflokks, í fjárlaganefnd, sagði í samtali við fréttastofu í gær að niðurstaða hæstaréttar í stjórnlagaþingsmálinu hafi haft áhrif afstöðu stjórnarliða í málinu. Vísar hann til þeirra ummæla sem féllu á Alþingi eftir ákvörðun hæstaréttar lá fyrir. „Það var einhver óróleiki kominn í meirihluta fjárlaganefndar ætli það helgast ekki af atburðum gærdagsins, svo ég reyni nú að rýna aðeins í það. En mér fannst það mjög dapurlegt að þeir skyldu ákveða að rífa málið út í ósætti," segir Höskuldur. Undir þetta tekur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fulltrúi sjálfstæðiflokks í nefndinni, sem segir að samstarfið hafi gengið mjög vel þangað til í gær. „Það er ákveðin tortryggni í gangi. Framkoma forsætisráðherra í gær hjálpaði ekki mikið upp á það að menn leiti samráðs og sátta. Þetta hjálpaði ekki til nei," sagði hún. Ekki náðist í Oddnýju G Harðardóttur, formann fjárlaganefndar né Björn Val Gíslason, varaformann fjárlganefndar, í morgun. Icesave Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að stjórnlagaþingsmálið hafi orðið til þess að Icesave frumvarpið hafi verið afgreitt í ósætti út úr fjárlaganefnd. Icesave frumvarpið var afgreitt úr fjárlaganefnd í gær. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar voru ósáttir við þessa afgreiðslu en þeir höfðu óskað eftir meiri tíma til að fjalla um málið. Höskuldur Þórhallsson, fulltrúi framsóknarflokks, í fjárlaganefnd, sagði í samtali við fréttastofu í gær að niðurstaða hæstaréttar í stjórnlagaþingsmálinu hafi haft áhrif afstöðu stjórnarliða í málinu. Vísar hann til þeirra ummæla sem féllu á Alþingi eftir ákvörðun hæstaréttar lá fyrir. „Það var einhver óróleiki kominn í meirihluta fjárlaganefndar ætli það helgast ekki af atburðum gærdagsins, svo ég reyni nú að rýna aðeins í það. En mér fannst það mjög dapurlegt að þeir skyldu ákveða að rífa málið út í ósætti," segir Höskuldur. Undir þetta tekur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fulltrúi sjálfstæðiflokks í nefndinni, sem segir að samstarfið hafi gengið mjög vel þangað til í gær. „Það er ákveðin tortryggni í gangi. Framkoma forsætisráðherra í gær hjálpaði ekki mikið upp á það að menn leiti samráðs og sátta. Þetta hjálpaði ekki til nei," sagði hún. Ekki náðist í Oddnýju G Harðardóttur, formann fjárlaganefndar né Björn Val Gíslason, varaformann fjárlganefndar, í morgun.
Icesave Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“