Gróft grín og jólastuð 1. desember 2011 12:30 Stuð og stemning Arthúr bjargar jólunum í Arthur Christmas, en myndin hefur fengið frábæra dóma. Hún skartar einnig nýju jólalagi frá Justin Bieber. Þær eru af ólíkum meiði, kvikmyndirnar tvær sem frumsýndar verða um helgina. Annars vegar er um að ræða gáskafulla gamanmynd um orgíu og hins vegar hugljúfa jólamynd með jólasveininum, hreindýrum og helling af snjó og fallegum boðskap. A Good Old Fashioned Orgy verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Hún segir frá Eric sem elskar að halda partý í strandhúsi föður síns í Hampton. Veislurnar hafa ólík þemu og eru vel sóttar af vinum Erics sem eru ekkert síðri partýljón en hann. Nema dag einn verða þeir fyrir miklu áfalli þegar ákveðið er að selja húsið og til að kveðja veisluhúsnæðið almennilega er ákveðið að halda eitt gott lokapartý. Og þemað að þessu sinni er; hópkynlíf eða orgía. Með aðalhlutverkið fer Jason Sudeikis en hann er hvað þekktastur fyrir leik sinn í Hangover-myndunum tveim. Myndin hefur fengið misjafna dóma, aðeins 31 prósent gagnrýnenda eru til að mynda ánægðir með hana samkvæmt rottentomatoes.com. Hið sama verður ekki sagt um Arthur Christmas eða Jól Arthúrs. 92 prósent gagnrýnenda eru ánægðir með hana samkvæmt rottentomatoes.com en myndin útskýrir mjög skýrt og greinlega hvernig jólasveininum tekst að dreifa öllum pökkum til allra barna í heiminum. Myndin er sýnd með bæði íslensku og ensku tali, hún er í þrívídd og skartar nýju jólalagi frá Justin Bieber. - fgg Lífið Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Þær eru af ólíkum meiði, kvikmyndirnar tvær sem frumsýndar verða um helgina. Annars vegar er um að ræða gáskafulla gamanmynd um orgíu og hins vegar hugljúfa jólamynd með jólasveininum, hreindýrum og helling af snjó og fallegum boðskap. A Good Old Fashioned Orgy verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Hún segir frá Eric sem elskar að halda partý í strandhúsi föður síns í Hampton. Veislurnar hafa ólík þemu og eru vel sóttar af vinum Erics sem eru ekkert síðri partýljón en hann. Nema dag einn verða þeir fyrir miklu áfalli þegar ákveðið er að selja húsið og til að kveðja veisluhúsnæðið almennilega er ákveðið að halda eitt gott lokapartý. Og þemað að þessu sinni er; hópkynlíf eða orgía. Með aðalhlutverkið fer Jason Sudeikis en hann er hvað þekktastur fyrir leik sinn í Hangover-myndunum tveim. Myndin hefur fengið misjafna dóma, aðeins 31 prósent gagnrýnenda eru til að mynda ánægðir með hana samkvæmt rottentomatoes.com. Hið sama verður ekki sagt um Arthur Christmas eða Jól Arthúrs. 92 prósent gagnrýnenda eru ánægðir með hana samkvæmt rottentomatoes.com en myndin útskýrir mjög skýrt og greinlega hvernig jólasveininum tekst að dreifa öllum pökkum til allra barna í heiminum. Myndin er sýnd með bæði íslensku og ensku tali, hún er í þrívídd og skartar nýju jólalagi frá Justin Bieber. - fgg
Lífið Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira