Heimspressan fylgist með opnun Hörpu 20. ágúst 2011 08:30 Athyglisverð Vígsla Hörpu hefur dregið að blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims. Wall Street Journal, New York Times, DR og Die Zeit eru meðal þeirra blaða sem ætla að fylgjast með.Fréttablaðið/GVA Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. Þegar hafa birst ítarlegar greinar í Newsweek og Time Out en blaðamenn frá New York Times, Vanity Fair, Wall Street Journal, danska ríkissjónvarpinu, Die Zeit, The Observer, Guardian og Monocle eru meðal þeirra sem ætla að vera viðstaddir blaðamannafundinn í Hörpunni klukkan tíu í dag. Þá sendi færeyska ríkissjónvarpið starfsmenn frá bæði útvarps-og sjónvarpssviði. Á blaðamannafundinum sitja fyrir svörum Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri hússins og Ólafur Elíasson auk arkitekta hússins. Anna Margrét Björnsson, upplýsingafulltrúi Hörpunnar, segir erlenda fjölmiðla vera mjög áhugasama um Hörpuna. Blaðamannastóðið fer út að borða á Kolabrautinni, veitingastað Hörpunnar, í kvöld og ætlar síðan að gera sér glaðan dag á Menningarnótt í Reykjavík sem væntanlega fær töluverða athygli fyrir vikið í heimspressunni. Þeir ætla síðan að snæða hádegisverð á Munnhörpunni á morgun, borða á Fiskimarkaðinum annað kvöld og munu eflaust njóta þess á besta stað þegar árleg flugeldasýning lýsir upp himininn yfir Reykjavík.- fgg Fréttir Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. Þegar hafa birst ítarlegar greinar í Newsweek og Time Out en blaðamenn frá New York Times, Vanity Fair, Wall Street Journal, danska ríkissjónvarpinu, Die Zeit, The Observer, Guardian og Monocle eru meðal þeirra sem ætla að vera viðstaddir blaðamannafundinn í Hörpunni klukkan tíu í dag. Þá sendi færeyska ríkissjónvarpið starfsmenn frá bæði útvarps-og sjónvarpssviði. Á blaðamannafundinum sitja fyrir svörum Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri hússins og Ólafur Elíasson auk arkitekta hússins. Anna Margrét Björnsson, upplýsingafulltrúi Hörpunnar, segir erlenda fjölmiðla vera mjög áhugasama um Hörpuna. Blaðamannastóðið fer út að borða á Kolabrautinni, veitingastað Hörpunnar, í kvöld og ætlar síðan að gera sér glaðan dag á Menningarnótt í Reykjavík sem væntanlega fær töluverða athygli fyrir vikið í heimspressunni. Þeir ætla síðan að snæða hádegisverð á Munnhörpunni á morgun, borða á Fiskimarkaðinum annað kvöld og munu eflaust njóta þess á besta stað þegar árleg flugeldasýning lýsir upp himininn yfir Reykjavík.- fgg
Fréttir Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira