Ingimundur: Tökum Japan alvarlega Henry Birgir Gunnarsson í Linköping skrifar 17. janúar 2011 14:30 Varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson hefur bitið á jaxlinn í fyrstu leikjum Íslands á HM enda bæði meiddur á ökkla og í nára. Þetta hörkutól úr Breiðaholtinu lætur samt ekki slíkt smáræði stöðva sig og hann gefur sig ávallt allan í leikina. "Þetta er kannski ekki óskastaða en mér líður eins og vel og hægt er miðað við aðstæður. Mér líður ágætlega. Ég er vel teipaður. Við í Breiðholtinu kynntumst teipinu mjög ungir og þetta mun ekki trufla mig," sagði Ingimundur. Fram undan í kvöld er leikur við Japan sem allir í liðinu taka mjög alvarlega. "Við leggjum þetta upp sem hörkuleik. Það þarf að taka þetta lið alvarlega. Þeir eru með eindæmum fljótir og skrítnir. Það er erfitt að spila á móti svona liði. Við þurfum að stoppa flæðið í sóknarleiknum hjá þeim og til þess þurfum við að stíga út og vera grimmir," sagði Ingimundur. "Þeir eru með mikinn stökkkraft, skjóta fljótt og erfiðir við að eiga. Við verðum að vera þéttir og passa að þeir fái ekki tíma. Þá gæti fljótlega einhver orðið eftir. Ætli það væru ekki ég og Sverre," sagði Ingimundur léttur. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Sjá meira
Varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson hefur bitið á jaxlinn í fyrstu leikjum Íslands á HM enda bæði meiddur á ökkla og í nára. Þetta hörkutól úr Breiðaholtinu lætur samt ekki slíkt smáræði stöðva sig og hann gefur sig ávallt allan í leikina. "Þetta er kannski ekki óskastaða en mér líður eins og vel og hægt er miðað við aðstæður. Mér líður ágætlega. Ég er vel teipaður. Við í Breiðholtinu kynntumst teipinu mjög ungir og þetta mun ekki trufla mig," sagði Ingimundur. Fram undan í kvöld er leikur við Japan sem allir í liðinu taka mjög alvarlega. "Við leggjum þetta upp sem hörkuleik. Það þarf að taka þetta lið alvarlega. Þeir eru með eindæmum fljótir og skrítnir. Það er erfitt að spila á móti svona liði. Við þurfum að stoppa flæðið í sóknarleiknum hjá þeim og til þess þurfum við að stíga út og vera grimmir," sagði Ingimundur. "Þeir eru með mikinn stökkkraft, skjóta fljótt og erfiðir við að eiga. Við verðum að vera þéttir og passa að þeir fái ekki tíma. Þá gæti fljótlega einhver orðið eftir. Ætli það væru ekki ég og Sverre," sagði Ingimundur léttur.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Sjá meira