Kvennalið Hauka búið að fá til sín breska stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2011 17:15 Henning Henningsson, þjálfari kvennaliðs Hauka. Haukar hafa ákveðið að bæta erlendum leikmanni við kvennalið sitt. Breski bakvörðurinn Lauren Thomas-Johnson mun leika með liðinu fram á vor en fyrir er bandaríski bakvörðurinn Kathleen Patricia Snodgrass. Lauren Thomas-Johnson er 22 ára og 178 sm bakvörður sem kemur fram Manchester-borg í Englandi. Hún byrjaði háskólanám sitt í Kirkwood CC háskólanum í Bandaríkjunum en skipti síðan yfir í Marquette-skólann þar sem hún lék síðustu tvö tímabil. Thomas-Johnson var með 8,2 stig, 2,2 fráköst og 1,1 stoðsendingu að meðaltali á lokaári sínu í skólanum en hún var þá valinn mikilvægasti varnarmaður liðsins. Thomas-Johnson vann áður tvo NJCAA-meistaratila með Kirkwood-skólanum en NJCAA stendur fyrir National Junior College Athletic Association. Thomas-Johnson var í leikmannahópi breska landsliðsins í undankeppni EM í haust en komst ekki í liðið. Hún hefur leikið marga landsleiki fyrir yngri landslið Englands Hún lék einu sinni með 18 ára landsliði Englands á móti Íslandi (á EM í Bosníu 2005) þar sem einn leikmaður íslenska landsliðsins, Guðrún Ósk Ámundadóttir, er nú orðin samherji Thomas-Johnson í Haukaliðinu. „Lauren er kröftugur leikmaður og mun án efa styrkja okkur í þeirri baráttu sem framundan er. Það hefur vantað herslumuninn hjá okkur í mörgum leikjum og með komu þessa leikmanns er þess freistað að auka stjálfstraust liðsins og vonumst við til að geta tryggt okkur sæti í efri hluta deildarinnar í næstu tveimur leikjum," segir Henning Henningsson, þjálfari Hauka í viðtali við heimasíðu félagsins. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Haukar hafa ákveðið að bæta erlendum leikmanni við kvennalið sitt. Breski bakvörðurinn Lauren Thomas-Johnson mun leika með liðinu fram á vor en fyrir er bandaríski bakvörðurinn Kathleen Patricia Snodgrass. Lauren Thomas-Johnson er 22 ára og 178 sm bakvörður sem kemur fram Manchester-borg í Englandi. Hún byrjaði háskólanám sitt í Kirkwood CC háskólanum í Bandaríkjunum en skipti síðan yfir í Marquette-skólann þar sem hún lék síðustu tvö tímabil. Thomas-Johnson var með 8,2 stig, 2,2 fráköst og 1,1 stoðsendingu að meðaltali á lokaári sínu í skólanum en hún var þá valinn mikilvægasti varnarmaður liðsins. Thomas-Johnson vann áður tvo NJCAA-meistaratila með Kirkwood-skólanum en NJCAA stendur fyrir National Junior College Athletic Association. Thomas-Johnson var í leikmannahópi breska landsliðsins í undankeppni EM í haust en komst ekki í liðið. Hún hefur leikið marga landsleiki fyrir yngri landslið Englands Hún lék einu sinni með 18 ára landsliði Englands á móti Íslandi (á EM í Bosníu 2005) þar sem einn leikmaður íslenska landsliðsins, Guðrún Ósk Ámundadóttir, er nú orðin samherji Thomas-Johnson í Haukaliðinu. „Lauren er kröftugur leikmaður og mun án efa styrkja okkur í þeirri baráttu sem framundan er. Það hefur vantað herslumuninn hjá okkur í mörgum leikjum og með komu þessa leikmanns er þess freistað að auka stjálfstraust liðsins og vonumst við til að geta tryggt okkur sæti í efri hluta deildarinnar í næstu tveimur leikjum," segir Henning Henningsson, þjálfari Hauka í viðtali við heimasíðu félagsins.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira