Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. febrúar 2011 22:45 Er Woods enn á ný komin í vandræði? Getty Images Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla. Golf Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla.
Golf Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira