Íbúar í Húnaþingi vestra himinlifandi Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 16. desember 2011 19:00 Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot. Jóhanna Margrét Gísladóttir. Það var í lok árs 2007 sem hundruðir stofnfjáreigenda í sparisjóðnum í Keflavík, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga tóku milljóna lán ýmist verðtryggð eða í erlendri mynt til að geta keypt nýtt stofnfé. Stofnféð glataðist hins vegar en eftir sátu hrikalegar skuldir sem mörg heimili í þessum byggðarlögum sáu ekki fram á að geta greitt. Í dag ákvað Landsbankinn hins vegar að veita þessum heimilum veglegan jólaglaðning og fella niður stóran hluta þessarra fimm hundruð lána með vísan í dóma Hæstaréttar í lok nóvember vegna stofnfjárkaupa í Byr. Elín R. Líndal í Húnaþingi vestra var himinlifandi þegar hún heyrði fréttirnar. „Þetta er mikill léttir fyrir samfélagið sem mér er annt um sem er Húnaþing vestra og þá sem við eiga í þessarri yfirlýsingu," segir Elín. Hún segir yfir hundrað heimili á svæðinu hafa átt allt undir í þessum lánum og stefnt í þrot. „Það er líka ánægjulegt að sjá það að landsbankinn viðurkennir málflutning okkar fyrir hönd einstaklinga sem tóku þessi stofnfjárlán að stofnbréfin ein væru að veði og því er ekki annað hægt en að fagna og virða þá ákvörðun Landsbankans að hann hafi gert þetta." Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum verður bréf sent til allra lántakenda á næstu vikum með upplýsingum um þeirra lán en meirihluti lánanna mun falla niður. Skroll-Fréttir Skroll-Viðskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot. Jóhanna Margrét Gísladóttir. Það var í lok árs 2007 sem hundruðir stofnfjáreigenda í sparisjóðnum í Keflavík, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga tóku milljóna lán ýmist verðtryggð eða í erlendri mynt til að geta keypt nýtt stofnfé. Stofnféð glataðist hins vegar en eftir sátu hrikalegar skuldir sem mörg heimili í þessum byggðarlögum sáu ekki fram á að geta greitt. Í dag ákvað Landsbankinn hins vegar að veita þessum heimilum veglegan jólaglaðning og fella niður stóran hluta þessarra fimm hundruð lána með vísan í dóma Hæstaréttar í lok nóvember vegna stofnfjárkaupa í Byr. Elín R. Líndal í Húnaþingi vestra var himinlifandi þegar hún heyrði fréttirnar. „Þetta er mikill léttir fyrir samfélagið sem mér er annt um sem er Húnaþing vestra og þá sem við eiga í þessarri yfirlýsingu," segir Elín. Hún segir yfir hundrað heimili á svæðinu hafa átt allt undir í þessum lánum og stefnt í þrot. „Það er líka ánægjulegt að sjá það að landsbankinn viðurkennir málflutning okkar fyrir hönd einstaklinga sem tóku þessi stofnfjárlán að stofnbréfin ein væru að veði og því er ekki annað hægt en að fagna og virða þá ákvörðun Landsbankans að hann hafi gert þetta." Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum verður bréf sent til allra lántakenda á næstu vikum með upplýsingum um þeirra lán en meirihluti lánanna mun falla niður.
Skroll-Fréttir Skroll-Viðskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira