Golfið í stöðugri sókn á Íslandi | 2% fjölgun á árinu 2011 22. nóvember 2011 11:30 Frá Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Golf.is Kylfingum á Ísland sem eru skráðir í golfklúbb fjölgaði um 2% á síðasta ári en gríðarleg fjölgun hefur átt sér stað á undanförnum áratug. Í ársskýrslu GSÍ kemur fram að kylfingum hefur fjölgað um tæplega 9 þúsund frá árinu 2000 en 16.054 kylfingar voru skráðir félagar í 64 golfklúbbum landsins árið 2011. Frá árinu 2000 hefur það aðeins einu sinni gerst að kylfingum hefur fækkað á milli ára, það gerðist árið 2007, sem nam -1% fækkun. Mesta fjölgunin átti sér stað á árunum 2000-2002. Á þessum árum fjölgaði kylfingum samtals um 3.800. Mesta fjölgunin hjá 55 ára og eldri Karlar eru í miklum meirihluta eða 11.653 en konurnar eru alls 4.401. Mesta fjölgunin í golfinu er í aldurshópnum 55 ára og eldri en 465 nýliðar á þessum aldri skráðu sig í golfklúbb á þessu ári. Kylfingar á aldrinum 20-49 ára eru 40% af heildarfjöldanum. Í aldurshópnum 14 ára og yngri er lítil nýliðum en tæplega 1200 kylfingar eru á þessum aldri í golfklúbbum landsins. Aldurshópurinn 19-21 árs er fámennur en aðeins 353 á þessum aldri eru skráðir í golfklúbb á Íslandi. Þar af eru 44 konur. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingum á Ísland sem eru skráðir í golfklúbb fjölgaði um 2% á síðasta ári en gríðarleg fjölgun hefur átt sér stað á undanförnum áratug. Í ársskýrslu GSÍ kemur fram að kylfingum hefur fjölgað um tæplega 9 þúsund frá árinu 2000 en 16.054 kylfingar voru skráðir félagar í 64 golfklúbbum landsins árið 2011. Frá árinu 2000 hefur það aðeins einu sinni gerst að kylfingum hefur fækkað á milli ára, það gerðist árið 2007, sem nam -1% fækkun. Mesta fjölgunin átti sér stað á árunum 2000-2002. Á þessum árum fjölgaði kylfingum samtals um 3.800. Mesta fjölgunin hjá 55 ára og eldri Karlar eru í miklum meirihluta eða 11.653 en konurnar eru alls 4.401. Mesta fjölgunin í golfinu er í aldurshópnum 55 ára og eldri en 465 nýliðar á þessum aldri skráðu sig í golfklúbb á þessu ári. Kylfingar á aldrinum 20-49 ára eru 40% af heildarfjöldanum. Í aldurshópnum 14 ára og yngri er lítil nýliðum en tæplega 1200 kylfingar eru á þessum aldri í golfklúbbum landsins. Aldurshópurinn 19-21 árs er fámennur en aðeins 353 á þessum aldri eru skráðir í golfklúbb á Íslandi. Þar af eru 44 konur.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira