Golfið í stöðugri sókn á Íslandi | 2% fjölgun á árinu 2011 22. nóvember 2011 11:30 Frá Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Golf.is Kylfingum á Ísland sem eru skráðir í golfklúbb fjölgaði um 2% á síðasta ári en gríðarleg fjölgun hefur átt sér stað á undanförnum áratug. Í ársskýrslu GSÍ kemur fram að kylfingum hefur fjölgað um tæplega 9 þúsund frá árinu 2000 en 16.054 kylfingar voru skráðir félagar í 64 golfklúbbum landsins árið 2011. Frá árinu 2000 hefur það aðeins einu sinni gerst að kylfingum hefur fækkað á milli ára, það gerðist árið 2007, sem nam -1% fækkun. Mesta fjölgunin átti sér stað á árunum 2000-2002. Á þessum árum fjölgaði kylfingum samtals um 3.800. Mesta fjölgunin hjá 55 ára og eldri Karlar eru í miklum meirihluta eða 11.653 en konurnar eru alls 4.401. Mesta fjölgunin í golfinu er í aldurshópnum 55 ára og eldri en 465 nýliðar á þessum aldri skráðu sig í golfklúbb á þessu ári. Kylfingar á aldrinum 20-49 ára eru 40% af heildarfjöldanum. Í aldurshópnum 14 ára og yngri er lítil nýliðum en tæplega 1200 kylfingar eru á þessum aldri í golfklúbbum landsins. Aldurshópurinn 19-21 árs er fámennur en aðeins 353 á þessum aldri eru skráðir í golfklúbb á Íslandi. Þar af eru 44 konur. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingum á Ísland sem eru skráðir í golfklúbb fjölgaði um 2% á síðasta ári en gríðarleg fjölgun hefur átt sér stað á undanförnum áratug. Í ársskýrslu GSÍ kemur fram að kylfingum hefur fjölgað um tæplega 9 þúsund frá árinu 2000 en 16.054 kylfingar voru skráðir félagar í 64 golfklúbbum landsins árið 2011. Frá árinu 2000 hefur það aðeins einu sinni gerst að kylfingum hefur fækkað á milli ára, það gerðist árið 2007, sem nam -1% fækkun. Mesta fjölgunin átti sér stað á árunum 2000-2002. Á þessum árum fjölgaði kylfingum samtals um 3.800. Mesta fjölgunin hjá 55 ára og eldri Karlar eru í miklum meirihluta eða 11.653 en konurnar eru alls 4.401. Mesta fjölgunin í golfinu er í aldurshópnum 55 ára og eldri en 465 nýliðar á þessum aldri skráðu sig í golfklúbb á þessu ári. Kylfingar á aldrinum 20-49 ára eru 40% af heildarfjöldanum. Í aldurshópnum 14 ára og yngri er lítil nýliðum en tæplega 1200 kylfingar eru á þessum aldri í golfklúbbum landsins. Aldurshópurinn 19-21 árs er fámennur en aðeins 353 á þessum aldri eru skráðir í golfklúbb á Íslandi. Þar af eru 44 konur.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira