Tiger tapaði en Bandaríkin í forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2011 09:00 Tiger horfir á eftir boltanum á fimmtándu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Woods var í liði með Dustin Johnson í liði en þeir töpuðu fyrir þeim Aaron Baddeley og Jason Day á átjándu holu. Bandaríkjamennirnir hafa þó sjö vinninga gegn fimm fyrir þriðja keppnisdaginn þar sem tíu stig verða í húfi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem Woods tapar fyrstu tveimur viðureignum sínum en aðstæður í Melbourne í Ástralíu voru þó mjög erfiðar í gær. Afar hvasst og erfitt viðureignar fyrir kylfingana. Þar að auki voru flatirnar afar harðar. Greg Norman, fyrirliði heimsúrvalsins, sýndi fram á það með að hella úr vatnsflöskuna á flötina á 18. holu. Grasið var einfaldlega of þétt til að drekka í sig vökvann sem rann einfaldlega af flötinni. „Þetta myndi líklega ekki gerast á neinum öðrum stað í heiminum,“ sagði hann. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Woods var í liði með Dustin Johnson í liði en þeir töpuðu fyrir þeim Aaron Baddeley og Jason Day á átjándu holu. Bandaríkjamennirnir hafa þó sjö vinninga gegn fimm fyrir þriðja keppnisdaginn þar sem tíu stig verða í húfi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem Woods tapar fyrstu tveimur viðureignum sínum en aðstæður í Melbourne í Ástralíu voru þó mjög erfiðar í gær. Afar hvasst og erfitt viðureignar fyrir kylfingana. Þar að auki voru flatirnar afar harðar. Greg Norman, fyrirliði heimsúrvalsins, sýndi fram á það með að hella úr vatnsflöskuna á flötina á 18. holu. Grasið var einfaldlega of þétt til að drekka í sig vökvann sem rann einfaldlega af flötinni. „Þetta myndi líklega ekki gerast á neinum öðrum stað í heiminum,“ sagði hann.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira